Miðborginni breytt í allsherjargöngugötu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 06:01 Búast má við að margt verði um manninn á göngugötunni miðbæ Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Í tilefni Menningarnætur verður miðborg Reykjavíkur breytt í allsherjargöngugötu og lokað alfarið fyrir almennri bílaumferð í dag. Frítt verður í Strætó í allan dag. Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið. Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira
Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið.
Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Erlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fleiri fréttir Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Sjá meira