„Fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. júlí 2022 08:51 Frá minningarathöfn í Lviv í fyrra, þar sem þeirra sem dóu í sprengingunni í Olenivka var minnst. Getty/Mykola Rússar og Úkraínumenn saka hvorir aðra um að hafa orðið fimmtíu manns að bana í sprengjuárás á stríðsfangelsi í Donetsk héraði. Úkraínuforseti kallar árásina stríðsglæp og kallar eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins. Fangelsið er í bænum Olenivka í Donetsk héraði sem er á valdi Rússa og var fangelsið ætlað til vistunar á úkraínskum hermönnum sem Rússar höfðu tekið höndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur haldið því fram að Úkraínumenn beri alfarið ábyrgðina á sprengjuárásunum og að í þeim hafi verið notast við flugskeyti frá Bandaríkjamönnum. Árásin sé svívirðileg ögrun. Ráðuneytið lýsir því jafnframt að á meðal hinna látnu fanga séu liðsmenn Azov-herdeildarinnar sem varði Azov-stálverksmiðjuna í hafnarborginni Mariupol. Rússar hafa ítrekað haldið því fram að sú herdeild sé skipuð nýnasistum. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar kallað eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins á árásinni og vinnur Rauði krossinn nú að því að fá aðgang að rústum fangelsisins. Í gær birtu sjónvarpsstöðvar í Rússlandi myndir af rústum fangelsins þar sem, á meðal bragga og ónýtra járnrúma, mátti greina mannslíkama. Í ávarpi sínu kallaði Zelenzky Úkraínuforseti árásina kláran stríðsglæp. „Þetta var klár stríðsglæpur, framinn af ásetningi, fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum,“ sagði Zelensky. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira
Fangelsið er í bænum Olenivka í Donetsk héraði sem er á valdi Rússa og var fangelsið ætlað til vistunar á úkraínskum hermönnum sem Rússar höfðu tekið höndum. Varnarmálaráðuneyti Rússlands hefur haldið því fram að Úkraínumenn beri alfarið ábyrgðina á sprengjuárásunum og að í þeim hafi verið notast við flugskeyti frá Bandaríkjamönnum. Árásin sé svívirðileg ögrun. Ráðuneytið lýsir því jafnframt að á meðal hinna látnu fanga séu liðsmenn Azov-herdeildarinnar sem varði Azov-stálverksmiðjuna í hafnarborginni Mariupol. Rússar hafa ítrekað haldið því fram að sú herdeild sé skipuð nýnasistum. Nú hafa Úkraínumenn hins vegar kallað eftir rannsókn Sameinuðu þjóðanna og Rauða krossins á árásinni og vinnur Rauði krossinn nú að því að fá aðgang að rústum fangelsisins. Í gær birtu sjónvarpsstöðvar í Rússlandi myndir af rústum fangelsins þar sem, á meðal bragga og ónýtra járnrúma, mátti greina mannslíkama. Í ávarpi sínu kallaði Zelenzky Úkraínuforseti árásina kláran stríðsglæp. „Þetta var klár stríðsglæpur, framinn af ásetningi, fjöldamorð á úkraínskum stríðsföngum,“ sagði Zelensky.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Sjá meira