Mega ákæra Weinstein í London Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. júní 2022 15:12 Harvey Weinstein hefur verið sakaður um kynferðisofbeldi í London á tíunda áratug síðustu aldar. Spencer Platt/Getty Images Lögreglan í London hefur fengið heimild til að ákæra kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein fyrir kynferðisofbeldis gagnvart konu í borginni árið 1996. Saksóknarar í Bretlandi hafa veitt lögreglunni þessa ákæruheimild eftir að hafa farið yfir sönnunargögn sem lögreglan safnaði saman við rannsókn málsins. Hin meintu brot áttu sér stað sumarið 1996 gagnvart ónafngreindri konu sem nú er á fimmtugsaldri. Rúmt ár er síðan Weinstein var sakfelldur fyrir fjölda kynferðisbrota og dæmdur í 23 ára fangelsi í Bandaríkjunum. Weinstein var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum en sex konur báru vitni í réttarhöldunum yfir honum. Tugir kvenna hafa stigið fram undanfarin ár og sakað Weinstein um kynferðisofbeldi eða áreitni. Lang flestar þeirra starfa eða störfuðu í kvikmyndageiranum í Hollywood og hefur fjöldi kvenna haldið því fram að erfitt hafi verið að komast áfram í Hollywood án þess að verða á vegi Weinstein. Hann hafi iðulega notfært sér valdastöðu sína til þess að brjóta á konum. Weinstein, sem lengi var einn valdamesti maður Hollywood, hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu. Lögmenn hans sögðu í réttarhöldunum í fyrra að kynferðislegt samband Weinstein og kvennanna sem hafa sakað hann um kynferðisbrot hafi verið með þeirra samþykki. Bretland MeToo Bíó og sjónvarp Mál Harvey Weinstein Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira
Saksóknarar í Bretlandi hafa veitt lögreglunni þessa ákæruheimild eftir að hafa farið yfir sönnunargögn sem lögreglan safnaði saman við rannsókn málsins. Hin meintu brot áttu sér stað sumarið 1996 gagnvart ónafngreindri konu sem nú er á fimmtugsaldri. Rúmt ár er síðan Weinstein var sakfelldur fyrir fjölda kynferðisbrota og dæmdur í 23 ára fangelsi í Bandaríkjunum. Weinstein var ákærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur konum en sex konur báru vitni í réttarhöldunum yfir honum. Tugir kvenna hafa stigið fram undanfarin ár og sakað Weinstein um kynferðisofbeldi eða áreitni. Lang flestar þeirra starfa eða störfuðu í kvikmyndageiranum í Hollywood og hefur fjöldi kvenna haldið því fram að erfitt hafi verið að komast áfram í Hollywood án þess að verða á vegi Weinstein. Hann hafi iðulega notfært sér valdastöðu sína til þess að brjóta á konum. Weinstein, sem lengi var einn valdamesti maður Hollywood, hefur ítrekað haldið fram sakleysi sínu. Lögmenn hans sögðu í réttarhöldunum í fyrra að kynferðislegt samband Weinstein og kvennanna sem hafa sakað hann um kynferðisbrot hafi verið með þeirra samþykki.
Bretland MeToo Bíó og sjónvarp Mál Harvey Weinstein Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Sjá meira