Fjóla er nýr bæjarstjóri í Árborg Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 3. júní 2022 16:45 Fjóla Kristinsdóttir, nýr bæjarstjóri í Sveitarfélaginu Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson Fjóla Kristinsdóttir er nýr bæjarstjóri Sveitarfélagsins Árborgar en hún verður fyrstu tvö ár kjörtímabilsins bæjarstjóri, eða þegar Bragi Bjarnason tekur við og klárar kjörtímabilið. Bragi var í fyrsta sæti á D-listanum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 14. maí og Fjóla í öðru sæti. Bragi verður formaður bæjarráðs fyrstu tvö árin og svo tekur Fjóla við tvö síðustu árin. Helstu áherslur nýs hreins meirihluta D-listans voru kynntar á fundi í Tryggvagarði á Selfossi í dag. Þar kom m.a. fram að listinn mun hefja vinnu við gerð heildarstefnumótunar, sem markar leið sveitarfélagsins til framtíðar. Tækifærin séu mikil þótt verkefni næstu ára séu umfangsmikil í rekstri sveitarfélagsins eins og orkuöflun, uppbygging grunninniviða, skipulags- og atvinnumál, mennta-, frístunda og velferðarmál allra íbúa, ásamt fleiri þáttum, sem ný bæjarstjórn mun hafa að leiðarljósi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg á sex bæjarfulltrúa í nýrri bæjarstjórn og þar með hreinan meirihluta. Hér eru fimm þeirra, frá vinstri. Brynhildur Jónsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Bragi Bjarnason, Sveinn Ægir Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir. Á myndina vantar Kjartan Björnsson, sem er erlendis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ný bæjarstjórn tekur formlega til starfa á fundi 8. júní „Við munum vinna þétt saman að þeim krefjandi verkefnum og tækifærum, sem framundan eru. Þá er það stefna okkar að leitast ávallt við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn, enda er samstarf og samvinna allra bæjarfulltrúa forsenda framfara og árangurs,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti D-listans í Árborg. Fjóla og Bragi munu skipast á að sitja í stól bæjarstjóra, hún fyrstu tvo árin og hann hin tvö á kjörtímabilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Helstu áherslur nýs hreins meirihluta D-listans voru kynntar á fundi í Tryggvagarði á Selfossi í dag. Þar kom m.a. fram að listinn mun hefja vinnu við gerð heildarstefnumótunar, sem markar leið sveitarfélagsins til framtíðar. Tækifærin séu mikil þótt verkefni næstu ára séu umfangsmikil í rekstri sveitarfélagsins eins og orkuöflun, uppbygging grunninniviða, skipulags- og atvinnumál, mennta-, frístunda og velferðarmál allra íbúa, ásamt fleiri þáttum, sem ný bæjarstjórn mun hafa að leiðarljósi á kjörtímabilinu. Sjálfstæðisflokkurinn í Árborg á sex bæjarfulltrúa í nýrri bæjarstjórn og þar með hreinan meirihluta. Hér eru fimm þeirra, frá vinstri. Brynhildur Jónsdóttir, Fjóla Kristinsdóttir, Bragi Bjarnason, Sveinn Ægir Birgisson og Helga Lind Pálsdóttir. Á myndina vantar Kjartan Björnsson, sem er erlendis.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ný bæjarstjórn tekur formlega til starfa á fundi 8. júní „Við munum vinna þétt saman að þeim krefjandi verkefnum og tækifærum, sem framundan eru. Þá er það stefna okkar að leitast ávallt við að eiga gott samstarf við alla flokka í bæjarstjórn, enda er samstarf og samvinna allra bæjarfulltrúa forsenda framfara og árangurs,“ segir Bragi Bjarnason, oddviti D-listans í Árborg. Fjóla og Bragi munu skipast á að sitja í stól bæjarstjóra, hún fyrstu tvo árin og hann hin tvö á kjörtímabilinu.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Fer ekki í formanninn Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Fleiri fréttir Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún segir Evrópusambandið glæpamenn Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent