Banna Elvisum í Las Vegas að gefa fólk saman Bjarki Sigurðsson skrifar 31. maí 2022 23:51 Kapella í Las Vegas sem býður upp á hjónavígslur allan sólarhringinn. John Fox/Getty Fyrirtækið sem á ímyndarréttinn af söngvaranum Elvis Presley hefur sent kapellum í Las Vegas bréf þess efnis að þær eigi að hætta að láta Elvis-eftirhermur halda hjónavígslur. Um hundrað þúsund hjónavígslur fara fram í borginni ár hvert og kemur Elvis við sögu í fjölda þeirra. Það er Authentic Brands Group (ABG) sem á ímyndarréttinn af Elvis Presley og vilja þeir að kapellur sæki um leyfi og greiði fyrir hvert brúðkaup sem inniheldur Elvis eftirhermu. Það er óhætt að sega að Elvis Presley hafi átt hug og hjörtu margra og vilja mörg tilvonandi hjón að kóngurinn sjálfur gefi sig saman. Getty/ Bettmann „Þetta gæti ekki gerst á verri tíma. Þetta er ekki góð tímasetning,“ hefur Review Journal eftir Lynn Goya sem hefur séð um markaðssetningu á hjónavígslum innan Las Vegas. Iðnaðurinn sé að fara aftur í gang eftir erfið ár í heimsfaraldri. Margar kapellur í borginni óttast það að fara í málaferli við ABG, þar sem þau telja að gjaldþrot blasi við sér sama hvernig fer. Bannið kemur í kjölfar kvikmyndar um Elvis sem verður frumsýnd í lok júní. Austin Butler fer þar með hlutverk söngvarans og leikur Tom Hanks umboðsmann hans, Tom Parker. Hollywood Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sjá meira
Það er Authentic Brands Group (ABG) sem á ímyndarréttinn af Elvis Presley og vilja þeir að kapellur sæki um leyfi og greiði fyrir hvert brúðkaup sem inniheldur Elvis eftirhermu. Það er óhætt að sega að Elvis Presley hafi átt hug og hjörtu margra og vilja mörg tilvonandi hjón að kóngurinn sjálfur gefi sig saman. Getty/ Bettmann „Þetta gæti ekki gerst á verri tíma. Þetta er ekki góð tímasetning,“ hefur Review Journal eftir Lynn Goya sem hefur séð um markaðssetningu á hjónavígslum innan Las Vegas. Iðnaðurinn sé að fara aftur í gang eftir erfið ár í heimsfaraldri. Margar kapellur í borginni óttast það að fara í málaferli við ABG, þar sem þau telja að gjaldþrot blasi við sér sama hvernig fer. Bannið kemur í kjölfar kvikmyndar um Elvis sem verður frumsýnd í lok júní. Austin Butler fer þar með hlutverk söngvarans og leikur Tom Hanks umboðsmann hans, Tom Parker.
Hollywood Tónlist Ástin og lífið Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hafði komið sér í fyrir á háalofti hótels Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Fleiri fréttir Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sjá meira