Marta María tekur við af Margréti í Hússtjórnarskólanum Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 13:52 Marta María Arnarsdóttir og Margrét Sigfúsdóttir á tröppum Hússtjórnarskólans á Sólvallagötu í Reykjavík. Aðsend Marta María Arnarsdóttir tekur við sem skólameistari Hússtjórnarskólans í Reykjavík um mánaðarmótin af Margréti Sigfúsdóttur sem hefur sinnt starfinu í 24 ár. Marta María er landsmönnum vel kunn eftir að hafa gegnt starfi verkefnastjóra hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hún stýrði COVID-sýnatökum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 í heimsfaraldrinum. Marta María hefur einnig stundað nám í íslensku og kennslufræðum við Háskóla Íslands og var sjálf nemandi í Hússtjórnarskólanum vorið 2015 og þekkir því skólann vel af eigin raun. Haft er eftir Mörtu Maríu að starfið hafi lengi heillað sig og hafi hana lengi dreymt um það. „Ég þjappaði námi mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð saman til að komast í Hússtjórnarskólann að vori áður en ég hæfi nám í íslensku við Háskóla Íslands að hausti. Í Hússtjórnarskólanum drakk ég í mig alla þá visku sem mér var unnt á meðan ég naut mín til fulls í náminu. Ég hef ætíð hugsað um tímann í skólanum með mikilli hlýju og hef nýtt mér þá hæfni sem ég öðlaðist í skólanum allar götur síðan,” segir Marta María. Auk þess að hafa verið verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur Marta María verið umsjónarkennari í Hvassaleitisskóla í fimm ár, stundakennari og aðstoðarkennari við HÍ og sinnt ýmsum öðrum fræðslustörfum. Skóla - og menntamál Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Sjá meira
Marta María er landsmönnum vel kunn eftir að hafa gegnt starfi verkefnastjóra hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins en hún stýrði COVID-sýnatökum Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins á Suðurlandsbraut 34 í heimsfaraldrinum. Marta María hefur einnig stundað nám í íslensku og kennslufræðum við Háskóla Íslands og var sjálf nemandi í Hússtjórnarskólanum vorið 2015 og þekkir því skólann vel af eigin raun. Haft er eftir Mörtu Maríu að starfið hafi lengi heillað sig og hafi hana lengi dreymt um það. „Ég þjappaði námi mínu í Menntaskólanum við Hamrahlíð saman til að komast í Hússtjórnarskólann að vori áður en ég hæfi nám í íslensku við Háskóla Íslands að hausti. Í Hússtjórnarskólanum drakk ég í mig alla þá visku sem mér var unnt á meðan ég naut mín til fulls í náminu. Ég hef ætíð hugsað um tímann í skólanum með mikilli hlýju og hef nýtt mér þá hæfni sem ég öðlaðist í skólanum allar götur síðan,” segir Marta María. Auk þess að hafa verið verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins hefur Marta María verið umsjónarkennari í Hvassaleitisskóla í fimm ár, stundakennari og aðstoðarkennari við HÍ og sinnt ýmsum öðrum fræðslustörfum.
Skóla - og menntamál Vistaskipti Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Reykjavík Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent Fleiri fréttir Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Sjá meira