Óvæntar veðuraðstæður í Reykjavík í dag áttu sér skýringu Snorri Másson skrifar 31. mars 2022 20:31 Austurvöllur 31. mars 2022. Vísir/Egill Veðrið lék við landsmenn á suður- og vesturhorni landsins í dag á þessum síðasta degi marsmánaðar. Suður- og vesturhlutar landsins lentu í rifu á milli tveggja veðrakerfa í dag — það hlaut eitthvað að vera; í fyrsta sinn um nokkra hríð var veður á höfuðborgarsvæðinu ekki fjandsamlegt öllu mannlífi. Bongóblíða, sögðu sumir viðmælendur fréttastofu í stuttri athugun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þar dró ýmislegt annað til tíðinda; þýskunemar lærðu úti í sólinni, Þjóðverjar skáluðu fyrir sólinni og mæður keyptu fyrstu sólgleraugun á nýfædd börn. Það vorar — um það er ekki deilt. En bongóhugtakið er hins vegar faglegur mælikvarði. Á Twitter-síðunni „Er bongó?“ sem hefur úrskurðarvald um þetta efni hefur ekkert tíst birst um að í dag hafi verið bongóblíða. Kannski það þurfi minnst tveggja stafa tölu til þess — í dag voru gráðurnar mest sjö. Á morgun þykknar aftur upp á Suður- og Vesturlandi en rofar á móti til norðan- og austanlands. Svo verður víðast hvar þungbúið dagana á eftir — skammgóðir vermir sem sagt þetta ástand í dag. Síðasta tíst umrædds aðgangs: Það er Bongó!— .....Er Bongó? (@erbongo) August 12, 2021 Veður Reykjavík Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Suður- og vesturhlutar landsins lentu í rifu á milli tveggja veðrakerfa í dag — það hlaut eitthvað að vera; í fyrsta sinn um nokkra hríð var veður á höfuðborgarsvæðinu ekki fjandsamlegt öllu mannlífi. Bongóblíða, sögðu sumir viðmælendur fréttastofu í stuttri athugun í miðbæ Reykjavíkur í dag. Þar dró ýmislegt annað til tíðinda; þýskunemar lærðu úti í sólinni, Þjóðverjar skáluðu fyrir sólinni og mæður keyptu fyrstu sólgleraugun á nýfædd börn. Það vorar — um það er ekki deilt. En bongóhugtakið er hins vegar faglegur mælikvarði. Á Twitter-síðunni „Er bongó?“ sem hefur úrskurðarvald um þetta efni hefur ekkert tíst birst um að í dag hafi verið bongóblíða. Kannski það þurfi minnst tveggja stafa tölu til þess — í dag voru gráðurnar mest sjö. Á morgun þykknar aftur upp á Suður- og Vesturlandi en rofar á móti til norðan- og austanlands. Svo verður víðast hvar þungbúið dagana á eftir — skammgóðir vermir sem sagt þetta ástand í dag. Síðasta tíst umrædds aðgangs: Það er Bongó!— .....Er Bongó? (@erbongo) August 12, 2021
Veður Reykjavík Mest lesið „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent
Eftirminnilegasta augnablikið á ferlinum: „Hann sat á móti mér nokkuð rauður og þrútinn og hvæsti“ Innlent