Frítt í stætó tífaldar notkun 61% vilja ekki borgarlínu Baldur Borgþórsson skrifar 5. febrúar 2022 09:01 Það dró heldur betur til tíðinda í líðandi viku. Í kjölfar greinar minnar Segi það aftur: Frítt í strætó - Vísir (visir.is) sem birt var mánudaginn 31.janúar var efni greinarinnar tekið til umfjöllunar miðvikudaginn 02.febrúar í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Undirritaður mætti í viðtal - fór nokkuð ítarlega yfir málið, kosti þess að hafa frítt í strætó og sleppa Borgarlínu. Í kjölfarið gerðu Vísir og Bylgjan könnun um hversu margir myndu nýta sér strætó ef hann yrði gerður gjaldfrjáls. Niðurstaðan var afar skýr: Ríflega 40% Tífalft fleiri en nota þennan góða ferðamáta í dag. Þetta eru sannarlega góð tíðindi og sýna hverju rétt nálgun getur skilað. Miðvikudaginn 03.febrúar heldur Reykjavík síðdegis umfjöllun sinni áfram og í þetta sinn með viðtali við talsmann Borgarlínu. Í kjölfarið gerðu Vísir og Bylgjan aðra könnun og nú var spurningin: Ertu fylgjandi eða andvígur Borgarlínu. Niðurstaðan var enn á ný afar skýr: 61% voru andvígir 22% fylgjandi Niðurstöður umræddra kannana eru hrópandi skýrar: Borgarbúar vilja gjaldfrjálsan Strætó. Borgarbúar vilja EKKI Borgarlínu. Höfundur er varaborgarfulltrúi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Borgarstjórn Reykjavík Samgöngur Baldur Borgþórsson Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Skoðun Skoðun Snjall notandi, snjallari gervigreind Agnar Burgess skrifar Skoðun Ráð gegn óhugsandi áhættu Hafsteinn Hauksson,Reynir Smári Atlason skrifar Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar Skoðun Fimm ára afmæli Batahúss Agnar Bragason skrifar Skoðun Takk! Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Það dró heldur betur til tíðinda í líðandi viku. Í kjölfar greinar minnar Segi það aftur: Frítt í strætó - Vísir (visir.is) sem birt var mánudaginn 31.janúar var efni greinarinnar tekið til umfjöllunar miðvikudaginn 02.febrúar í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Undirritaður mætti í viðtal - fór nokkuð ítarlega yfir málið, kosti þess að hafa frítt í strætó og sleppa Borgarlínu. Í kjölfarið gerðu Vísir og Bylgjan könnun um hversu margir myndu nýta sér strætó ef hann yrði gerður gjaldfrjáls. Niðurstaðan var afar skýr: Ríflega 40% Tífalft fleiri en nota þennan góða ferðamáta í dag. Þetta eru sannarlega góð tíðindi og sýna hverju rétt nálgun getur skilað. Miðvikudaginn 03.febrúar heldur Reykjavík síðdegis umfjöllun sinni áfram og í þetta sinn með viðtali við talsmann Borgarlínu. Í kjölfarið gerðu Vísir og Bylgjan aðra könnun og nú var spurningin: Ertu fylgjandi eða andvígur Borgarlínu. Niðurstaðan var enn á ný afar skýr: 61% voru andvígir 22% fylgjandi Niðurstöður umræddra kannana eru hrópandi skýrar: Borgarbúar vilja gjaldfrjálsan Strætó. Borgarbúar vilja EKKI Borgarlínu. Höfundur er varaborgarfulltrúi.
Skoðun Forysta í sjálfbærni á bakslagstímum: Sterk gildi eru enn mikilvægari en áður Dr. Andreas Rasche skrifar