Stefán Gunnar sækist eftir oddvitasæti Framsóknar í Árborg Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. janúar 2022 14:40 Stefán Gunnar sækist eftir oddvitasæti í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. Aðsend Stefán Gunnar Stefánsson, iðnfræðingur og fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum, sækist eftir oddvitasætinu í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Árborg. Þetta segir í tilkynningu frá Stefáni. Stefán er iðnfræingur að mennt og starfar sem fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum ohf. þar sem hann sinnir verkefnum á Suðurlandi og í Reykjavík. Stefán er brottfluttur Dalamaður og hefur búið í Árborg síðan 2015. „Sveitarfélagið Árborg á sér bjarta framtíð. Gríðarleg íbúafjölgun hefur verið undanfarin ár og stór hluti þeirra ungt fjölskyldufólk. Tel ég mikilvægt að tryggja þeim hópi öruggt umhverfi og góða þjónustu,“ segir Stefán í tilkynningunni. Hann segir hraða uppbyggingu hafa skapað mikla áskorun fyrir sveitarfélög og innviði þeirra en mikilvægt sé að stuðlað sé að góðu jafnvægi í uppbyggingu og horft sé til framtíðar í skipulagsmálum. „Mannlíf bæjarins hefur tekið á sig töluvert breytta mynd á skömmum tíma með nýju og öflugu fólki. Sveitarfélagið Árborg er frábær staður og hér er gott að búa. Það er mjög gefandi og gaman að sjá og upplifa þær breytingar á umhverfinu sem hafa verið á undanförnum árum,“ segir Stefán. „Þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Árborg því ég hef áhuga á að taka þátt í þeirri vegferð að gera gott sveitarfélag enn betra.“ Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Stefáni. Stefán er iðnfræingur að mennt og starfar sem fageftirlitsmaður fjárfestingarverkefna hjá Veitum ohf. þar sem hann sinnir verkefnum á Suðurlandi og í Reykjavík. Stefán er brottfluttur Dalamaður og hefur búið í Árborg síðan 2015. „Sveitarfélagið Árborg á sér bjarta framtíð. Gríðarleg íbúafjölgun hefur verið undanfarin ár og stór hluti þeirra ungt fjölskyldufólk. Tel ég mikilvægt að tryggja þeim hópi öruggt umhverfi og góða þjónustu,“ segir Stefán í tilkynningunni. Hann segir hraða uppbyggingu hafa skapað mikla áskorun fyrir sveitarfélög og innviði þeirra en mikilvægt sé að stuðlað sé að góðu jafnvægi í uppbyggingu og horft sé til framtíðar í skipulagsmálum. „Mannlíf bæjarins hefur tekið á sig töluvert breytta mynd á skömmum tíma með nýju og öflugu fólki. Sveitarfélagið Árborg er frábær staður og hér er gott að búa. Það er mjög gefandi og gaman að sjá og upplifa þær breytingar á umhverfinu sem hafa verið á undanförnum árum,“ segir Stefán. „Þess vegna hef ég ákveðið að gefa kost á mér í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins í Árborg því ég hef áhuga á að taka þátt í þeirri vegferð að gera gott sveitarfélag enn betra.“
Árborg Sveitarstjórnarkosningar 2022 Framsóknarflokkurinn Mest lesið Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira