Aðstoðuðu fasta ökumenn á lokaðri heiðinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. janúar 2022 17:48 Slysavarnafélagið Landsbjörg stendur iðulega í ströngu þegar bætir í vind hér á landi. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir víða um land hafa verið kallaðar út í dag vegna veðurs. Meðal annars hefur þurft að tryggja lausa muni og þakplötur og aðstoða ökumenn bíla sem sátu fastir á Öxnadalsheiði. „Dagurinn byrjaði rólega, þannig séð. Það voru stöku útköll á nokkrum stöðum á landinu, ekki á neinu einu sérstöku svæði. Svo núna seinni partinn fór að bera á útköllum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Öxnadalsheiði var lokað á áttunda tímanum í morgun en björgunarsveitarfólk á Akureyri fór engu að síður þangað nú síðdegis að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem sátu fastir. Tilkynningum um fok fjölgað eftir deginum Nú síðdegis voru björgunarsveitir á Suðurnesjum, Kjalarnesi og á Hellu kallaðar út. „Á Suðurnesjum voru farnar að fjúka einhverjar þakplötur og stór ruslagámur. Menn eru að lenda í vandræðum á Suðurlandi með það að ágætis hluti af þaki á sumarhúsi var að fjúka af þar. Þannig að það er farið að bera tilkynningum um fok núna seinni partinn.“ Gul veðurviðvörun er nú í gildi á landinu öllu, nema á Suðausturlandi, þar sem viðvörunin er appelsínugul. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má ætla að veðrinu sloti um landið allt eftir því sem líður á kvöldið og inn í nóttina. Björgunarsveitir Hörgársveit Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira
„Dagurinn byrjaði rólega, þannig séð. Það voru stöku útköll á nokkrum stöðum á landinu, ekki á neinu einu sérstöku svæði. Svo núna seinni partinn fór að bera á útköllum,“ segir Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, í samtali við fréttastofu. Öxnadalsheiði var lokað á áttunda tímanum í morgun en björgunarsveitarfólk á Akureyri fór engu að síður þangað nú síðdegis að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem sátu fastir. Tilkynningum um fok fjölgað eftir deginum Nú síðdegis voru björgunarsveitir á Suðurnesjum, Kjalarnesi og á Hellu kallaðar út. „Á Suðurnesjum voru farnar að fjúka einhverjar þakplötur og stór ruslagámur. Menn eru að lenda í vandræðum á Suðurlandi með það að ágætis hluti af þaki á sumarhúsi var að fjúka af þar. Þannig að það er farið að bera tilkynningum um fok núna seinni partinn.“ Gul veðurviðvörun er nú í gildi á landinu öllu, nema á Suðausturlandi, þar sem viðvörunin er appelsínugul. Samkvæmt vef Veðurstofu Íslands má ætla að veðrinu sloti um landið allt eftir því sem líður á kvöldið og inn í nóttina.
Björgunarsveitir Hörgársveit Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent B sé ekki best Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Erlent Fleiri fréttir Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Sjá meira