Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Rafn Ágúst Ragnarsson og Tómas Arnar Þorláksson skrifa 27. september 2025 13:52 Vegurinn fór í sundur á fimmtíu metra kafla. Vegagerðin Mjög vel hefur gengið að lagfæra skemmdir á varnargörðum og Hringveginum vestan Jökulsár í Lóni og reiknar Vegagerðin með því að hægt verði að hleypa umferð á veginn klukkan 17:00 síðdegis í dag ef ekkert óvænt kemur upp á. Hringvegurinn við Jökulsá í Lóni rétt austan við Höfn fór í sundur í gær á 50 metra kafla vegna gífurlegar vatnavaxta sem fylgdu fyrstu haustlægðinni sem gekk yfir í gær. Varnargarðurinn við veginn fór einnig í sundur á um 100 metra kafla og var hringveginum lokað frá Höfn í Hornafirði og að Djúpavogi. Allt á fullu Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að klukkan fimm í dag verði þeim bílum sem eru á staðnum hleypt yfir í fylgd en unnið áfram til klukkan sjö til að ganga frá bráðabirgðaviðgerð þannig að umferðin geti farið um veginn. Vegurinn verður alveg opinn frá og með klukkan sjö Gauti Árnason, verkstjóri Vegagerðarinnar á vettvangi, segir í samtali við fréttastofu að vel hafi gengið og að allt sé á fullu. „Hér eru alveg allir verktakar af okkar svæði eru hér á fullu og fullt af gröfum og vörubílum og búkollum og alls konar tæki og tól,“ segir hann. Vegurinn fór einnig í sundur á svipuðum slóðum síðast vetur vegna vatnavaxta. Til stóð að bæta varnargarðinn á umræddum slóðum en ekki var ráðist í það. Gauti segir að nú verði varnargarðurinn loks bættur. Vinnu haldið áfram á morgun Er hægt að segja eitthvað hvernig viðbætur er um að ræða? „Nei, það verður bara að koma í ljós en við erum að bæta við og lengja þennan garð allavega til að byrja með, því það er spáð aftur úrkomu á mánudaginn,“ segir Gauti. Enn sé töluvert af vatni í ánni þó það sé mikið gengið niður. „Það er bara vinnufriður, fallegt veður eins og er alltaf hér í Lóni og þurrt og gott veður,“ sagði Gauti Árnason, verkstjóri Vegagerðarinnar á vettvangi. Á morgun verður vinnu haldið áfram og því má búast við að tafir geti orðið samkvæmt Vegagerðinni. Umferðin ætti þó að mestu að ganga greitt fyrir sig um það sem þá verður vinnusvæði. Vatnið í Jökulsánni sjatnaði töluvert hratt i nótt og í morgun þannig að aðstæður til að athafna sig á staðnum voru betri en búast mátti við, að sögn Vegagerðarinnar. Sveitarfélagið Hornafjörður Samgöngur Veður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hringvegurinn við Jökulsá í Lóni rétt austan við Höfn fór í sundur í gær á 50 metra kafla vegna gífurlegar vatnavaxta sem fylgdu fyrstu haustlægðinni sem gekk yfir í gær. Varnargarðurinn við veginn fór einnig í sundur á um 100 metra kafla og var hringveginum lokað frá Höfn í Hornafirði og að Djúpavogi. Allt á fullu Í tilkynningu frá Vegagerðinni kemur fram að klukkan fimm í dag verði þeim bílum sem eru á staðnum hleypt yfir í fylgd en unnið áfram til klukkan sjö til að ganga frá bráðabirgðaviðgerð þannig að umferðin geti farið um veginn. Vegurinn verður alveg opinn frá og með klukkan sjö Gauti Árnason, verkstjóri Vegagerðarinnar á vettvangi, segir í samtali við fréttastofu að vel hafi gengið og að allt sé á fullu. „Hér eru alveg allir verktakar af okkar svæði eru hér á fullu og fullt af gröfum og vörubílum og búkollum og alls konar tæki og tól,“ segir hann. Vegurinn fór einnig í sundur á svipuðum slóðum síðast vetur vegna vatnavaxta. Til stóð að bæta varnargarðinn á umræddum slóðum en ekki var ráðist í það. Gauti segir að nú verði varnargarðurinn loks bættur. Vinnu haldið áfram á morgun Er hægt að segja eitthvað hvernig viðbætur er um að ræða? „Nei, það verður bara að koma í ljós en við erum að bæta við og lengja þennan garð allavega til að byrja með, því það er spáð aftur úrkomu á mánudaginn,“ segir Gauti. Enn sé töluvert af vatni í ánni þó það sé mikið gengið niður. „Það er bara vinnufriður, fallegt veður eins og er alltaf hér í Lóni og þurrt og gott veður,“ sagði Gauti Árnason, verkstjóri Vegagerðarinnar á vettvangi. Á morgun verður vinnu haldið áfram og því má búast við að tafir geti orðið samkvæmt Vegagerðinni. Umferðin ætti þó að mestu að ganga greitt fyrir sig um það sem þá verður vinnusvæði. Vatnið í Jökulsánni sjatnaði töluvert hratt i nótt og í morgun þannig að aðstæður til að athafna sig á staðnum voru betri en búast mátti við, að sögn Vegagerðarinnar.
Sveitarfélagið Hornafjörður Samgöngur Veður Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira