Jómfrúin óskar líka eftir undanþágu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2021 12:54 Jakob E. Jakobsson óskaði eftir svörum fyrir klukkan 14 í dag. Vísir/Vilhelm Rekstraraðilar Jómfrúarinnar í Lækjargötu hafa óskað eftir undanþágu frá takmörkunum á samkomum vegna Þorláksmessu. Jakob E. Jakobsson, eigandi Jómfrúarinnar, segir beiðni veitingastaðarins fullkomlega sambærilega þeim undanþágum sem hafi verið veittar. Dæmi eru um að tónleikahaldarar hafi fengið undanþágu frá samkomutakmörkunum á Þorláksmessu. Bubbi Morthens fékk leyfi fyrir tónleikum í Hörpu og Emmsjé Gauti fyrir þrennum tónleikum í Háskólabíó. Var vísað til þess að tónleikahaldarar hefðu ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. Jakob ávarpar viðskiptavini Jómfrúarinnar á Facebook, fastagesti á Þorláksmessu. „Ég fæ að ávarpa ykkur hér þar sem við, sökum anna, höfum ekki tækifæri á að vera í beinu sambandi. Vegna morgundagsins og yfirvofandi þyngdra takmarkanna, sem koma sér afar illa fyrir okkar fallega dag, þá hefur Jómfrúin óskað eftir undanþágu frá takmörkunum á samkomum vegna morgundagsins 23. desember til Heilbrigðisráðuneytis,“ segir Jakob. „Að mati okkar er beiðni sú fullkomlega sambærileg þeim undanþágum sem þegar hafa verið veittar og við því vongóð um jákvæð svör.“ Óskað hafi verið eftir því að ráðuneytið afgreiddi málið fyrir klukkan tvö í dag til að hægt sé að gera ráðstafanir í samræmi við niðurstöðuna. „Við vitum því meira seinnipartinn,“ segir Jakob. 200 skötuskammtar á leið í ruslið Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, sendu í morgun bréf á heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir undanþágu frá hertum sóttvarnareglum fyrir hönd 130 veitingahúsa víðs vegar af landinu. Blik Bistro & Grill í Mosfellsbæ hefur sóst eftir undanþágu á Þorláksmessu í skötuveisluna. „Um 500 manns voru skráðir yfir daginn og vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur þessi fjöldi fallið í 300 manns. Við munum að sjálfsögðu fylgja öllum sóttvörnum í 20 manns í hólfi en vildum svo sannarlega halda því í 50 fram að jólum. Við höfum pantað inn hráefni fyrir 500 manns og er við því búist að 200 skammtar lendi í ruslinu með tilheyrandi kostnaði,“ segir Ólafur Björn Guðmundsson eigandi Blik Bistro & Grill. Veitingastaðir Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Emmsjé Gauti og Jólavinir einnig með undanþágu frá nýjum takmörkunum Tónleikar Emmsjé Gauta og Jólavina verða haldnir með óbreyttu sniði á Þorláksmessu þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á grundvelli undanþágu sem sóttvarnayfirvöld veittu tónleikahöldurum í dag. 21. desember 2021 21:25 Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. 21. desember 2021 18:57 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Dæmi eru um að tónleikahaldarar hafi fengið undanþágu frá samkomutakmörkunum á Þorláksmessu. Bubbi Morthens fékk leyfi fyrir tónleikum í Hörpu og Emmsjé Gauti fyrir þrennum tónleikum í Háskólabíó. Var vísað til þess að tónleikahaldarar hefðu ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. Jakob ávarpar viðskiptavini Jómfrúarinnar á Facebook, fastagesti á Þorláksmessu. „Ég fæ að ávarpa ykkur hér þar sem við, sökum anna, höfum ekki tækifæri á að vera í beinu sambandi. Vegna morgundagsins og yfirvofandi þyngdra takmarkanna, sem koma sér afar illa fyrir okkar fallega dag, þá hefur Jómfrúin óskað eftir undanþágu frá takmörkunum á samkomum vegna morgundagsins 23. desember til Heilbrigðisráðuneytis,“ segir Jakob. „Að mati okkar er beiðni sú fullkomlega sambærileg þeim undanþágum sem þegar hafa verið veittar og við því vongóð um jákvæð svör.“ Óskað hafi verið eftir því að ráðuneytið afgreiddi málið fyrir klukkan tvö í dag til að hægt sé að gera ráðstafanir í samræmi við niðurstöðuna. „Við vitum því meira seinnipartinn,“ segir Jakob. 200 skötuskammtar á leið í ruslið Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði, SVEIT, sendu í morgun bréf á heilbrigðisráðherra þar sem óskað er eftir undanþágu frá hertum sóttvarnareglum fyrir hönd 130 veitingahúsa víðs vegar af landinu. Blik Bistro & Grill í Mosfellsbæ hefur sóst eftir undanþágu á Þorláksmessu í skötuveisluna. „Um 500 manns voru skráðir yfir daginn og vegna hertra sóttvarnaraðgerða hefur þessi fjöldi fallið í 300 manns. Við munum að sjálfsögðu fylgja öllum sóttvörnum í 20 manns í hólfi en vildum svo sannarlega halda því í 50 fram að jólum. Við höfum pantað inn hráefni fyrir 500 manns og er við því búist að 200 skammtar lendi í ruslinu með tilheyrandi kostnaði,“ segir Ólafur Björn Guðmundsson eigandi Blik Bistro & Grill.
Veitingastaðir Reykjavík Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Emmsjé Gauti og Jólavinir einnig með undanþágu frá nýjum takmörkunum Tónleikar Emmsjé Gauta og Jólavina verða haldnir með óbreyttu sniði á Þorláksmessu þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á grundvelli undanþágu sem sóttvarnayfirvöld veittu tónleikahöldurum í dag. 21. desember 2021 21:25 Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. 21. desember 2021 18:57 Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Fleiri fréttir Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Sjá meira
Emmsjé Gauti og Jólavinir einnig með undanþágu frá nýjum takmörkunum Tónleikar Emmsjé Gauta og Jólavina verða haldnir með óbreyttu sniði á Þorláksmessu þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á grundvelli undanþágu sem sóttvarnayfirvöld veittu tónleikahöldurum í dag. 21. desember 2021 21:25
Bubbi fær undanþágu á Þorláksmessu: „Ég trúi á jólasveininn“ Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens fara fram með óbreyttu sniði í Hörpu á fimmtudag þrátt fyrir tilkomu hertra samkomutakmarkanna. Hefur fengist undanþága frá reglunum á grundvelli þess að tónleikahaldarar hafi ekki haft rými til að bregðast við breytingunum með svo stuttum fyrirvara. 21. desember 2021 18:57
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent