Nýtt torg við Tryggvagötu tekið í notkun eftir langa bið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. desember 2021 18:13 Hér má sjá útlit Tryggvagötu eins og hún er í dag Búið er að skreyta götuna með jólatrjám. Reykjavíkurborg Með endurgerð Tryggvagötu hefur orðiði til nýtt torg ivið Tollhúsið þar sem mósaíklistaverk Gerðar Helgadóttur fær nú að njóta sín. Torgið hefur nú formlega verið tekið í notkun eftir nokkurra ára framkvæmdir. Þetta segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar en framkvæmdir hafa lengi staðið yfir við Tryggvagötu og ílengdust nokkuð þegar í ljós kom að skipta þyrfti um gamlar lagnir. Nú hefur gatan hins vegar tekið stakkaskiptum með hönnun sem leggur áherslu á fólk og blómstrandi mannlíf. Haft er eftir Áslaugu Traustadóttur landslagsarkítekt hjá Landmótum, sem var með umsjón með hönnun torgsins, að mósaíkmynd Gerðar sé einstök en hingað til hafi hún verið falin og fái nú að njóta sín betur. Hins vegar hafi verið ákveðin áskorun að hanna í kring um hana torg sem ekki myndi draga athygli frá verkinu og því hafi verið ákveðið að hafa torgið steypt frekar en hellulegt. „Það er flísalögn í kring um listaverkið með íslensku gabbrói sem er mjög einstakt. Markmiðið er að stela ekki athygli frá verkinu með því að koma með nýtt mynstur þarna inn með hellulögn.“ Torgið er nú opið öllum en enn á eftir að setja niður langan bekk sem verður upp við Tollhúsið.Reykjavíkurborg Fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að hafa götuna græna og því voru sett niður eins mörg tré og hægt var, bæði reynir, hlynur og elri. Þá verður settur langur bekkur alveg meðfram Tollhúsinu, en hann á eftir að koma. Torgið er nú opið öllum, búið er að fjarlægja framkvæmdagirðingar. ReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborg Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49 Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu á vef Reykjavíkurborgar en framkvæmdir hafa lengi staðið yfir við Tryggvagötu og ílengdust nokkuð þegar í ljós kom að skipta þyrfti um gamlar lagnir. Nú hefur gatan hins vegar tekið stakkaskiptum með hönnun sem leggur áherslu á fólk og blómstrandi mannlíf. Haft er eftir Áslaugu Traustadóttur landslagsarkítekt hjá Landmótum, sem var með umsjón með hönnun torgsins, að mósaíkmynd Gerðar sé einstök en hingað til hafi hún verið falin og fái nú að njóta sín betur. Hins vegar hafi verið ákveðin áskorun að hanna í kring um hana torg sem ekki myndi draga athygli frá verkinu og því hafi verið ákveðið að hafa torgið steypt frekar en hellulegt. „Það er flísalögn í kring um listaverkið með íslensku gabbrói sem er mjög einstakt. Markmiðið er að stela ekki athygli frá verkinu með því að koma með nýtt mynstur þarna inn með hellulögn.“ Torgið er nú opið öllum en enn á eftir að setja niður langan bekk sem verður upp við Tollhúsið.Reykjavíkurborg Fram kemur í tilkynningunni að markmiðið sé að hafa götuna græna og því voru sett niður eins mörg tré og hægt var, bæði reynir, hlynur og elri. Þá verður settur langur bekkur alveg meðfram Tollhúsinu, en hann á eftir að koma. Torgið er nú opið öllum, búið er að fjarlægja framkvæmdagirðingar. ReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborgReykjavíkurborg
Reykjavík Skipulag Tengdar fréttir Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49 Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Breyta aksturstefnu í Tryggvagötu meðan unnið er að sólartorgi fyrir sumarið Tryggvagata við Tollhúsið í miðbæ Reykjavíkur verður lokuð fyrir akandi umferð fram á sumar á meðn yfirborðsfrágangi við endurnýjun götunnar stendur yfir. Til stendur að gatan verði tilbúin fyrir sumarið en eftir breytingar vill borgin að mannlíf fái að njóta sín í götunni. Hluti af því er sólartorg fyrir framan listaverk Gerðar Helgadóttur á Tollhúsinu. 17. febrúar 2021 11:49
Tryggvagata opnuð á ný Tryggvagata verður opin fyrir allri umferð frá og með mánudeginum 14. desember næstkomandi. Framkvæmdir á svæðinu hafa staðið yfir í nokkurn tíma en er nú verið að búa um framkvæmdasvæðið við Tryggvagötu frá Pósthússtræti, um Naustin og fram hjá Listasafni Reykjavíkur. 9. desember 2020 18:09