Segir Lennon hafa sundrað Bítlunum Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2021 11:17 Paul McCartney og John Lennon. Getty Bítillinn Paul McCartney segist hafa í tæp fimmtíu ár ranglega verið sakaður um að bera ábyrgð á því að hljómsveitin goðsagnakennda hætti. Í nýju viðtali segir hann John Lennon hafa gengið frá Bítlunum. „John gekk inn í herbergið einn daginn og sagði ég er hættur í Bítlunum. Og hann sagði: „Þetta er spennandi, eins og skilnaður“,“ sagði McCartney við BBC. Margir hafa haldið fram að McCartney hafi hætt í Bítlunum og bundið enda starfsemi hljómsveitarinnar. Samkvæmt BBC verið vísað í fréttatilkynningu frá honum vegna sólóplötu sem hann gaf út árið 1970. Í þeirri tilkynningu sagðist McCartney ekki sjá fyrir sér að hann og Lennon gætu tekið höndum saman aftur. Aðspurður hvort Bítlarnir hefðu getað starfað áfram ef Lennon hefði ekki hætt, sagði McCartney svo vera. „Staðreyndin var sú að John var að hefja nýtt líf með Yoko og hann vildi liggja í rúmi í viku í Amsterdam fyrir frið. Þú gast ekkert sagt við því. Þetta var erfiðasti tími lífs míns,“ sagði McCartney. Í viðtalinu, sem hefur ekki verið birt enn, sagðist McCartney hafa viljað halda áfram. Bítlarnir hefðu verið líf hans og þeir hefðu staðið sig mjög vel. Þeir hafi allir vitað að Bítlarnir væru búnir en átt erfitt með að sætta sig við það. Deilur milli McCartney og Allen Klein, sem var þá tiltölulega nýr umboðsmaður Bítlanna, leiddu svo til þess að McCartney höfðaði mál gegn öllum öðrum meðlimum hljómsveitarinnar. Hann vildi tryggja að Klein sæti ekki uppi með réttinn að allri tónlist Bítlanna. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu verið með Klein í liði. McCartney sagði hina Bítlana hafa þakkað sér fyrir, mörgum árum seinna, að höfða málið og tryggja eignarrétt þeirra að tónlistinni. Tónlist Bretland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira
„John gekk inn í herbergið einn daginn og sagði ég er hættur í Bítlunum. Og hann sagði: „Þetta er spennandi, eins og skilnaður“,“ sagði McCartney við BBC. Margir hafa haldið fram að McCartney hafi hætt í Bítlunum og bundið enda starfsemi hljómsveitarinnar. Samkvæmt BBC verið vísað í fréttatilkynningu frá honum vegna sólóplötu sem hann gaf út árið 1970. Í þeirri tilkynningu sagðist McCartney ekki sjá fyrir sér að hann og Lennon gætu tekið höndum saman aftur. Aðspurður hvort Bítlarnir hefðu getað starfað áfram ef Lennon hefði ekki hætt, sagði McCartney svo vera. „Staðreyndin var sú að John var að hefja nýtt líf með Yoko og hann vildi liggja í rúmi í viku í Amsterdam fyrir frið. Þú gast ekkert sagt við því. Þetta var erfiðasti tími lífs míns,“ sagði McCartney. Í viðtalinu, sem hefur ekki verið birt enn, sagðist McCartney hafa viljað halda áfram. Bítlarnir hefðu verið líf hans og þeir hefðu staðið sig mjög vel. Þeir hafi allir vitað að Bítlarnir væru búnir en átt erfitt með að sætta sig við það. Deilur milli McCartney og Allen Klein, sem var þá tiltölulega nýr umboðsmaður Bítlanna, leiddu svo til þess að McCartney höfðaði mál gegn öllum öðrum meðlimum hljómsveitarinnar. Hann vildi tryggja að Klein sæti ekki uppi með réttinn að allri tónlist Bítlanna. Aðrir meðlimir hljómsveitarinnar hefðu verið með Klein í liði. McCartney sagði hina Bítlana hafa þakkað sér fyrir, mörgum árum seinna, að höfða málið og tryggja eignarrétt þeirra að tónlistinni.
Tónlist Bretland Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Sjá meira