Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 08:01 Leikmennirnir ellefu sem byrjuðu síðasta leik íslenska landsliðsins sem var á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli. Getty/Alex Grimm Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér. KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Fleiri fréttir Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Sjá meira
Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér.
KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Sport Fleiri fréttir Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Bayern gæti þurft að fara svakalega leið að titlinum Karólína Lea á bólakaf í kalda pottinum Sjá meira