Fleyttu kertum til minningar um fórnarlömbin í Hírósíma og Nagasaki Vésteinn Örn Pétursson skrifar 9. ágúst 2021 23:18 Frá athöfninni í kvöld. Vísir/Snorri Í kvöld fór fram kertafleyting á Reykjavíkurtjörn, til minningar um fórnarlamba kjarnorkusprengjuárásar Bandaríkjanna á japönsku borgirnar Nagasakí og Hírósíma árið 1945. Samtarfshópur friðarhreyfinga hefur staðið fyrir atburðinum síðastliðin 36 ár. Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021 Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Sjá meira
Það var á þessum degi fyrir 67 árum, 9. ágúst 1945, sem Bandaríkjamenn vörpuðu kjarnorkusprengju á Nagasakí. Þremur dögum síðar gerðu þeir slíkt hið sama við Hírósíma. Talið er að á bilinu 130 þúsund til 225 þúsund hafi látið lífið í árásunum. Með kertafleytingunni vilja friðarhreyfingarnar minnast fórnarlambanna og leggja áherslu á kröfuna um heim án kjarnorkuvopna. Fundarstjóri viðburðarins var Kolbeinn H. Stefánsson félagsfræðingur og Ingibjörg Hjartardóttir rithöfundur flutti ávarp. Vegna sóttvarnaráðstafana var aðeins hleypt inn í tvö hólf, sem hvort um sig tók 200 manns. Þá var einnig haldin kertafleyting við Leirutjörn á Akureyri í kvöld. Ryotaro Suzuki, sendiherra Japans á Íslandi, birti nú í kvöld tíst með myndum frá athöfninni. Með myndunum fylgja stutt en áhrifarík skilaboð: „Aldrei aftur Hiroshima. Aldrei aftur Nagasaki.“ Aldrei aftur HiroshimaAldrei aftur Nagasaki pic.twitter.com/R2gBSZiXGI— SUZUKI Ryotaro 鈴木亮太郎 (@SUZUKIRyotaro1) August 9, 2021
Japan Reykjavík Kjarnorka Mest lesið Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Sjá meira