„Kærulausi lottóspilarinn“ fundinn Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. júlí 2021 16:27 Hinn heppni spilari á nú 54,5 milljónir króna. Vísir/Vilhelm Hann er sagður hafa verið rólegur og yfirvegaður vinningshafinn í Lottóinu sem kom við í afgreiðslu Íslenskrar getspár í dag til að sækja fyrsta vinning upp á 54,5 milljónir króna. Miðinn var keyptur 12. júní síðastliðinn á sölustað N1 í Mosfellsbæ. Í tilkynningu frá Íslenskri getspá kallar hinn ljónheppni lottóspilari sjálfan sig „kærulausan lottóspilara“. Hann segist hafa verið heppinn að hafa ekki týnt veskinu sínu sem innihélt vinningsmiðann góða. „Ég fékk lánaðan síma hjá félaga mínum og notaði lottóappið til að skanna nokkra miða og þar kom vinningurinn í ljós. Ég var reyndar heppinn að hafa ekki týnt veskinu mínu nokkru áður með lottómiðanum góða, en það hafði dottið út úr bílnum hjá mér og tók ég bara eftir því fyrir tilviljun,“ er haft eftir honum. Svo virðist sem að heppnin sé arfgeng í þessari fjölskyldu en vinningshafinn er ekki sá eini í fjölskyldunni sem hefur unnið 1. vinning í lottóinu. Faðir hans vann fyrsta vinninginn árið 1993. Vinningshafinn hefur ekki ákveðið hvernig hann ætlar að verja miljónunum, en sagði að hluti þeirra færi örugglega til góðgerðarmála, að því er segir í tilkynningu Íslenskrar getspár. Fjárhættuspil Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira
Í tilkynningu frá Íslenskri getspá kallar hinn ljónheppni lottóspilari sjálfan sig „kærulausan lottóspilara“. Hann segist hafa verið heppinn að hafa ekki týnt veskinu sínu sem innihélt vinningsmiðann góða. „Ég fékk lánaðan síma hjá félaga mínum og notaði lottóappið til að skanna nokkra miða og þar kom vinningurinn í ljós. Ég var reyndar heppinn að hafa ekki týnt veskinu mínu nokkru áður með lottómiðanum góða, en það hafði dottið út úr bílnum hjá mér og tók ég bara eftir því fyrir tilviljun,“ er haft eftir honum. Svo virðist sem að heppnin sé arfgeng í þessari fjölskyldu en vinningshafinn er ekki sá eini í fjölskyldunni sem hefur unnið 1. vinning í lottóinu. Faðir hans vann fyrsta vinninginn árið 1993. Vinningshafinn hefur ekki ákveðið hvernig hann ætlar að verja miljónunum, en sagði að hluti þeirra færi örugglega til góðgerðarmála, að því er segir í tilkynningu Íslenskrar getspár.
Fjárhættuspil Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Sjá meira