Leiðtogi norðurírsku heimastjórnarinnar segir af sér Kjartan Kjartansson skrifar 28. apríl 2021 19:37 Óánægja norðurírskra sambandssinna með stöðu sína eftir Brexit varð Arlene Foster að falli sem oddviti heimastjórnarinnar og leiðtogi DUP. Hún lætur af embætti í sumar. AP/Liam McBurnley Arlene Foster, oddviti heimastjórnar Norður-Írlands, sagði af sér vegna innanflokksátaka í Lýðræðislega sambandsflokksins (DUP) um útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu í dag. Hún ætlar jafnframt að stíga til hliðar sem leiðtogi flokksins. Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin innan DUP vegna óánægju flokksmanna um hvernig komið er fyrir Norður-Írlandi eftir Brexit. Tolla- og landamæraeftirlit hefur verið komið á fyrir ákveðnar vörur sem eru fluttar á milli Norður-Írland og annarra hluta Bretlands en það var málamiðlun til að koma í veg fyrir að hörð landamæri á milli Norður-Írlands og Írlands. Óánægjan með fyrirkomulagið hefur meðal annars brotist fram í óeirðum í nokkrum borgum á Norður-Írlandi um og eftir páska. Ungmenni úr andstæðum fylkingum sambandssinna annars vegar og írskra þjóðernissinna hins vegar hafa grýtt hvert annað og lögreglu. Örlög Foster réðust þegar hópur þingmanna flokks hennar skrifaði undir vantraustsyfirlýsingu á hendur henni. Þeir finna henni til foráttu að hafa stutt útgöngusamning Borisar Johnsion, forsætisráðherra Bretlands. Hún brást við vantraustsyfirlýsingunni með því að tilkynna að hún ætlaði sér að segja af sér sem leiðtogi flokksins 28. maí og oddviti heimastjórnarinnar í lok júní. Búist er við því að eftirmaður Foster verði harðlínumaður. Ráðandi öfl í DUP vilja að Bretar rifti útgöngusamningunum við ESB. AP-fréttastofan segir að íhaldsmönnum í DUP hafi einnig misboðið frjálslyndi Foster í ýmsum samfélagslegum málefnum. Þannig greiddi hún ekki atkvæði með flokkssystkinum sínum gegn frumvarpi um að banna „meðferð“ gegn samkynhneigð á norður-írska þinginu í síðustu viku. Foster hefur leitt DUP frá 2015 og var fyrsta konan til að gegna leiðtogahlutverkinu. Undir forystu hennar átti flokkurinn í samstarfi við Sinn Fein, flokk þjóðernissinna en flokkar sambandssinna- og þjóðernissinna verða að mynda saman heimastjórn samkvæmt norðurírskri stjórnskipan. Stjórnin sprakk árið 2017 og ríkti stjórnarkreppa í að verða þrjú ár. Flokkarnir tóku þráðinn upp aftur í fyrra en enn ríki mikið vantraust á milli þeirra. Norður-Írland Brexit Bretland Evrópusambandið Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
Þau tíðkast nú hin breiðu spjótin innan DUP vegna óánægju flokksmanna um hvernig komið er fyrir Norður-Írlandi eftir Brexit. Tolla- og landamæraeftirlit hefur verið komið á fyrir ákveðnar vörur sem eru fluttar á milli Norður-Írland og annarra hluta Bretlands en það var málamiðlun til að koma í veg fyrir að hörð landamæri á milli Norður-Írlands og Írlands. Óánægjan með fyrirkomulagið hefur meðal annars brotist fram í óeirðum í nokkrum borgum á Norður-Írlandi um og eftir páska. Ungmenni úr andstæðum fylkingum sambandssinna annars vegar og írskra þjóðernissinna hins vegar hafa grýtt hvert annað og lögreglu. Örlög Foster réðust þegar hópur þingmanna flokks hennar skrifaði undir vantraustsyfirlýsingu á hendur henni. Þeir finna henni til foráttu að hafa stutt útgöngusamning Borisar Johnsion, forsætisráðherra Bretlands. Hún brást við vantraustsyfirlýsingunni með því að tilkynna að hún ætlaði sér að segja af sér sem leiðtogi flokksins 28. maí og oddviti heimastjórnarinnar í lok júní. Búist er við því að eftirmaður Foster verði harðlínumaður. Ráðandi öfl í DUP vilja að Bretar rifti útgöngusamningunum við ESB. AP-fréttastofan segir að íhaldsmönnum í DUP hafi einnig misboðið frjálslyndi Foster í ýmsum samfélagslegum málefnum. Þannig greiddi hún ekki atkvæði með flokkssystkinum sínum gegn frumvarpi um að banna „meðferð“ gegn samkynhneigð á norður-írska þinginu í síðustu viku. Foster hefur leitt DUP frá 2015 og var fyrsta konan til að gegna leiðtogahlutverkinu. Undir forystu hennar átti flokkurinn í samstarfi við Sinn Fein, flokk þjóðernissinna en flokkar sambandssinna- og þjóðernissinna verða að mynda saman heimastjórn samkvæmt norðurírskri stjórnskipan. Stjórnin sprakk árið 2017 og ríkti stjórnarkreppa í að verða þrjú ár. Flokkarnir tóku þráðinn upp aftur í fyrra en enn ríki mikið vantraust á milli þeirra.
Norður-Írland Brexit Bretland Evrópusambandið Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent