Áfall fyrir Úlfana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 08:01 Pedro Neto [t.v.] verður ekki meira með Wolves á leiktíðinni og mun einnig missa af upphafi næstu leiktíðar. Rúben Neves [t.h.] er með kórónuveiruna. EPA-EFE/Andy Rain Lið Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur orðið fyrir enn einu áfallinu á leiktíðinni. Nú er ljóst að Pedro Neto verður ekki meira með liðinu á þessari leiktíð og þá er miðjumaðurinn öflugi Rúben Neves með kórónuveiruna. Mikil meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Wolves, líkt og annarra liða deildarinnar, í vetur. Nuno Espírito Santo vill hafa fámennan en þéttan kjarna af leikmönnum og því má Wolves ekki við meiðslum sem þessum. Raúl Jiménez, aðalframherji liðsins, höfuðkúpubrotnaði fyrr á leiktíðinni og hefur sóknarleikurinn gengið brösuglega síðan. Hann er einn sex leikmanna sem er á meiðslalistanum að svo stöddu. Að missa Neto hjálpar ekki til en hann verður frá næsta hálfa árið eða svo vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í 1-0 sigrinum á Fulham nýverið og þarf að fara í aðgerð til að fá meina sinna bót. We wish you a speedy recovery! https://t.co/otHdTWy7NI— Wolves (@Wolves) April 12, 2021 Neves er ekki þekktur fyrir að skora mikið af mörkum en hann er þekktur fyrir sín þrumuskot og er mikilvægur hlekkur í liði Wolves enda á góðum degi einn af betri miðjumönnum deildarinnar. Nú er ljóst að hann mun missa af næstu leikjum gegn Sheffield United og Burnley. Wolves er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sjá meira
Mikil meiðsli hafa herjað á leikmannahóp Wolves, líkt og annarra liða deildarinnar, í vetur. Nuno Espírito Santo vill hafa fámennan en þéttan kjarna af leikmönnum og því má Wolves ekki við meiðslum sem þessum. Raúl Jiménez, aðalframherji liðsins, höfuðkúpubrotnaði fyrr á leiktíðinni og hefur sóknarleikurinn gengið brösuglega síðan. Hann er einn sex leikmanna sem er á meiðslalistanum að svo stöddu. Að missa Neto hjálpar ekki til en hann verður frá næsta hálfa árið eða svo vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í 1-0 sigrinum á Fulham nýverið og þarf að fara í aðgerð til að fá meina sinna bót. We wish you a speedy recovery! https://t.co/otHdTWy7NI— Wolves (@Wolves) April 12, 2021 Neves er ekki þekktur fyrir að skora mikið af mörkum en hann er þekktur fyrir sín þrumuskot og er mikilvægur hlekkur í liði Wolves enda á góðum degi einn af betri miðjumönnum deildarinnar. Nú er ljóst að hann mun missa af næstu leikjum gegn Sheffield United og Burnley. Wolves er í 12. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 38 stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Landsliðsmaður handtekinn í London Enski boltinn Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Enski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Fótbolti Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Fótbolti „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Karólína lagði upp en Hlín meiddist Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Kominn með nóg og vill fara frá United Fyrrum eigandi Liverpool látinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Útilokar ekki að koma heim Sjáðu mörkin: Guimaraes beint úr horni, dramatík hjá Liverpool og öll hin Messi og Miami MLS-meistarar Sjá meira