Lars ekki enn gert skriflegan samning við KSÍ Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2021 07:00 Lars Lagerbäck er mættur aftur í starfsteymi íslenska karlalandsliðsins en hann hefur þó ekki skrifað undir samning við KSÍ. mynd/vilhelm Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. „Við höfum ekki rætt nein formsatriði. Bara gert munnlegt samkomulag um að ég byrji núna sem aðstoðarmaður. Við sjáum svo bara til og neglum eitthvað niður þegar við náum að hittast. Svo lengi sem að Arnar telur mig geta hjálpað þá geri ég það. Ég er viss um að ég næ góðu samkomulagi við Klöru, Guðna og Arnar þegar kemur að því að gera skriflegan samning.“ Klippa: Lars ekki búinn að skrifa undir samning Lagerbäck sér fyrir sér að vera alla vega með fram yfir undankeppni HM sem leikin er öll á þessu ári. „Þannig hugsa ég það alla vega. En við höfum ekki farið út í smáatriði og það er ekkert gefið. Auðvitað vil ég klára undankeppnina en ef að Arnar telur sig ekki hafa meira að læra eða að það sé ekki frekar gagn í mér þá hætti ég auðvitað. Arnar ræður för.“ Klippa: Lars verður með Íslandi út árið 2021 Undankeppni HM í Katar hefst í mars þegar Ísland spilar gegn Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein á útivöllum. Fótbolti KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47 „Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. 12. febrúar 2021 14:38 Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. 12. febrúar 2021 16:31 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Lars Lagerbäck er ekki búinn að skrifa undir samning við Knattspyrnusamband Íslands þó svo það sé búið að staðfesta að hann komi inn í nýtt landsliðsteymi A-landsliðs karla sem tæknilegur ráðgjafi. „Við höfum ekki rætt nein formsatriði. Bara gert munnlegt samkomulag um að ég byrji núna sem aðstoðarmaður. Við sjáum svo bara til og neglum eitthvað niður þegar við náum að hittast. Svo lengi sem að Arnar telur mig geta hjálpað þá geri ég það. Ég er viss um að ég næ góðu samkomulagi við Klöru, Guðna og Arnar þegar kemur að því að gera skriflegan samning.“ Klippa: Lars ekki búinn að skrifa undir samning Lagerbäck sér fyrir sér að vera alla vega með fram yfir undankeppni HM sem leikin er öll á þessu ári. „Þannig hugsa ég það alla vega. En við höfum ekki farið út í smáatriði og það er ekkert gefið. Auðvitað vil ég klára undankeppnina en ef að Arnar telur sig ekki hafa meira að læra eða að það sé ekki frekar gagn í mér þá hætti ég auðvitað. Arnar ræður för.“ Klippa: Lars verður með Íslandi út árið 2021 Undankeppni HM í Katar hefst í mars þegar Ísland spilar gegn Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein á útivöllum.
Fótbolti KSÍ HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47 „Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. 12. febrúar 2021 14:38 Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. 12. febrúar 2021 16:31 Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Sjá meira
Lars snýr aftur til Íslands Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta. 11. febrúar 2021 16:47
„Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“ Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara. 12. febrúar 2021 14:38
Lagerbäck vonast eftir bólusetningu svo hann geti hitt íslenska liðið Lars Lagerbäck segir að vegna kórónuveirufaraldursins sé óvíst að hann geti hitt íslenska landsliðið í Þýskalandi í næsta mánuði og verið á svæðinu þegar það leikur sína fyrstu leiki í undankeppni HM í Katar. 12. febrúar 2021 16:31