Trump mun veikari vegna Covid-19 en gefið var upp Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. febrúar 2021 08:48 Trump sést hér koma fram á svalir Hvíta hússins eftir að hann útskrifaðist af spítala og taka af sér andlitsgrímu. Getty/Win McNamee Donald Trump, þáverandi Bandaríkjaforseti, var mun veikari vegna Covid-19 í október síðastliðnum en gefið var upp opinberlega. Hann var með mjög lág súrefnisgildi í blóði á einum tímapunkti og lungnavandamál sem talið var tengjast lungnabólgu vegna kórónuveirunnar. Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira
Frá þessu er greint í ítarlegri umfjöllun The New York Times og vísað í fjóra heimildarmenn sem sagðir eru þekkja til ástands forsetans fyrrverandi þegar hann var veikur. Svo miklar áhyggjur voru af batahorfum Trumps áður en hann var fluttur á Walter Reed-herspítalann að embættismenn töldu að hann þyrfti á öndunarvél að halda. Trump var kominn með íferð í lungun sem er eitt af alvarlegri einkennum Covid-19. Þá voru lág súrefnisgildi í blóði mikið áhyggjuefni. Gildin fóru niður fyrir 90 en fólk er talið alvarlega veikt af Covid-19 ef súrefnisgildin mælast aðeins fyrir ofan 90 að því er segir í frétt The New York Times. Áður hafði verið greint frá því að Trump átti erfitt með að anda og var með hita daginn sem hann var fluttur á spítalann, þann 2. október. Ástand hans virtist alvarlegt en í frétt The New York Times segir að það hafi verið alvarlegra en látið var með. Þannig hafi læknateymi hans reynt að fegra ástandið og sagt forsetann á batavegi þegar hann var mikið veikur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Sjá meira