Selfossveitur fengu stóran lottóvinning Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. janúar 2021 21:01 Brosið fer ekki af þeim Sigurði Þór (t.v.) og Tómasi Ellert eftir að mikið magn fannst af heitu vatni við borun í Ósabotnun í landi Stóra Ármóts, sem er í Flóahreppi. Selfossveitur unnu stóran lottóvinning með fundinum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Brosið af starfsmönnum Selfossveitna fer ekki af þeim þessa dagana því mikið af heitu vatni var að finnast eftir borun í Ósabotnum skammt frá Selfossi. Um er að ræða tuttugu lítra á sekúndu af níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Það eru starfsmenn Ræktunarsambands Flóa og Skeiða, sem bora nýju holuna með jarðbornum Sleipni með sérfræðiráðgjöf frá starfsmönnum Ísors. Holan er nú á 1730 metra dýpi og er staðsett í Ósabotnum norðaustan við Selfoss í landi Stóra Ármóts. „Við erum svona gróflega að áætla þó það sé erfitt að meta það á þessari stundu að þetta séu tuttugu lítrar á sekúndu, sem er að koma upp úr holunni af níutíu til níutíu og fimm gráðu heitu vatni. Við stefnum á að fara allavega tvö þúsund metra með þessa holu. Svona hola kostar vel yfir 200 milljónir þannig að lottómiðinn er dýr ef ekki heppnast, nú unnum við í lottóinu, sem við erum mjög ánægðir með,“ segir Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri Selfossveitna. En hvað þýðir allt þetta nýja heita vatn fyrir Sveitarfélagið Árborg og Selfossveitur? „Það þýðir það að afhendinga öryggi á heitu vatni til íbúa mun aukast. Ég er bara mjög heitur fyrir framhaldinu fyrir því að halda áfram orkuöflun hér á svæðinu,“ segir Tómas Ellert Tómasson, formaður Eigna og veitunefndar Árborgar Jarðborinn Sleipnir frá Ræktunarsambandi Flóa og Skeiða fann heita vatnið á 1730 metra dýpi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Flóahreppur Orkumál Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira