Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 08:31 Cristiano Ronaldo fagnar marki á síðasta tímabili sínu með Manchester United. EPA/MAGI HAROUN Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra. Cristiano Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United og varð á þeim tíma að einum allra besta knattspyrnumanni heims en hann kom til enska félagsins sem táningur. Ronaldo er með 255 milljón fylgjendur á Instagram og það er öllum ljóst að allt tengt Instagram síðu hans er útpælt. Það er einmitt þess vegna sem stuðningsmenn United tóku kipp þegar Cristiano Ronaldo ákvað að bætast í hóp fylgjenda á Instagram síðu Manchester United. Man United fans have been dreaming of Cristiano Ronaldo returning ever since he left, and they think the superstar just finally confirmed it... It's fair to say they're losing their minds! https://t.co/SEo7aa4c7c— SPORTbible (@sportbible) January 20, 2021 Þetta er í fyrsta sinn sem Cristiano Ronaldo er fylgjandi á Instagram síðu Manchester United og varla er þessi tímasetning eintóm tilviljun. Sumir stuðningsmenn eru sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Manchester United. „Cristiano Ronaldo var að bætast í hóp fylgjenda Manchester United á Instagram. Hann er ekki að fylgjast með síðu Real Madrid ykkur að vita,“ skrifaði einn þessara stuðningsmanna á Twitter. „Cristiano Ronaldo var að fylgja Manchester United á Instagram. Fáum hann heim,“ skrifaði annars. Það eru ýmsar sögusagnir í gangi um Juventus en ítölsku meistararnir eru í fjárhagsvandræðum og það er dýrt að reka leikmann eins og Cristiano Ronaldo. BREAKING :Cristiano Ronaldo starts following Manchester United page on instagram. Do you suspect something? #SportsNet pic.twitter.com/B5v8c8EE0V— TAWFIQ GONJA (@TawfiqGonja) January 18, 2021 Ronaldo fær 28 milljónir punda í árslaun eða tæpa fimm milljarða íslenskra króna. Juventus gæti bætt peningastöðu sína með því að selja hann og losna við að greiða þessi ofurlaun. Ronaldo heldur vissulega upp á 36 ára afmælið sitt í næsta mánuði en hann er enginn venjulegur leikmaður sem sést á því að hann er með nítján mörk í nítján leikjum með Juventus á þessu tímabili. Á meðan ekkert annað er staðfest þá lifa stuðningsmenn Manchester United í voninni um að sjá hann aftur í treyju Manchester United og þá geta lítil atvik eins og þetta styrkt menn í trúnni. Cristiano Ronaldo has just followed Manchester United on Instagram Bring him home #MUFC pic.twitter.com/aqCuo4SR3k— Man Utd Fans (@United4fans) January 19, 2021 Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Cristiano Ronaldo spilaði í sex tímabil með Manchester United og varð á þeim tíma að einum allra besta knattspyrnumanni heims en hann kom til enska félagsins sem táningur. Ronaldo er með 255 milljón fylgjendur á Instagram og það er öllum ljóst að allt tengt Instagram síðu hans er útpælt. Það er einmitt þess vegna sem stuðningsmenn United tóku kipp þegar Cristiano Ronaldo ákvað að bætast í hóp fylgjenda á Instagram síðu Manchester United. Man United fans have been dreaming of Cristiano Ronaldo returning ever since he left, and they think the superstar just finally confirmed it... It's fair to say they're losing their minds! https://t.co/SEo7aa4c7c— SPORTbible (@sportbible) January 20, 2021 Þetta er í fyrsta sinn sem Cristiano Ronaldo er fylgjandi á Instagram síðu Manchester United og varla er þessi tímasetning eintóm tilviljun. Sumir stuðningsmenn eru sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Manchester United. „Cristiano Ronaldo var að bætast í hóp fylgjenda Manchester United á Instagram. Hann er ekki að fylgjast með síðu Real Madrid ykkur að vita,“ skrifaði einn þessara stuðningsmanna á Twitter. „Cristiano Ronaldo var að fylgja Manchester United á Instagram. Fáum hann heim,“ skrifaði annars. Það eru ýmsar sögusagnir í gangi um Juventus en ítölsku meistararnir eru í fjárhagsvandræðum og það er dýrt að reka leikmann eins og Cristiano Ronaldo. BREAKING :Cristiano Ronaldo starts following Manchester United page on instagram. Do you suspect something? #SportsNet pic.twitter.com/B5v8c8EE0V— TAWFIQ GONJA (@TawfiqGonja) January 18, 2021 Ronaldo fær 28 milljónir punda í árslaun eða tæpa fimm milljarða íslenskra króna. Juventus gæti bætt peningastöðu sína með því að selja hann og losna við að greiða þessi ofurlaun. Ronaldo heldur vissulega upp á 36 ára afmælið sitt í næsta mánuði en hann er enginn venjulegur leikmaður sem sést á því að hann er með nítján mörk í nítján leikjum með Juventus á þessu tímabili. Á meðan ekkert annað er staðfest þá lifa stuðningsmenn Manchester United í voninni um að sjá hann aftur í treyju Manchester United og þá geta lítil atvik eins og þetta styrkt menn í trúnni. Cristiano Ronaldo has just followed Manchester United on Instagram Bring him home #MUFC pic.twitter.com/aqCuo4SR3k— Man Utd Fans (@United4fans) January 19, 2021
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira