Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 15:31 Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr og hann er sögulegur. Getty/Yasser Bakhsh Cristiano Ronaldo skrifaði undir nýjan samning við Al Nassr í vikunni og hækkaði þar launin sín sem voru fyrir þau langhæstu í fótboltaheiminum. Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium) Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira
Fólk er búið að velta sér mikið upp úr launum hans sem eru 3,4 milljónir punda á viku eða 567 milljónir króna. Það er samt svo miklu fleiri fríðindi og meiri bónusar í boði fyrir Portúgalann á þessum tveimur næstu árum. Hann fékk strax 24,5 milljónir punda borgaðar út fyrir að skrifa undir en það eru fjórir milljarðar íslenska króna. Ronaldo fær áttatíu þúsund pund fyrir hvert mark sem hann skorar eða rúmar þrettán milljónir. Hann fær tæpar sjö milljónir króna fyrir hverja stoðsendingu. Það er átta milljón punda bónus, 1,3 milljarða, fyrir að verða sádi-arabískur meistari og fjögurra milljón punda bónus ef hann verður markakóngur en það eru um 667 milljónir króna. Sádi-Arabarnir ætla að greiða allan kostnað við einkaþotu Ronaldo og tryggja honum sextíu milljónir punda að auki í nýja styrktarsamninga. Það streyma hreinlega peningar inn á reikning Ronaldo úr öllum áttum. Peningurinn er eitt og það var vitað að launin yrðu söguleg. Það ótrúlegasta er kannski að það eru sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo á meðan hann er í Sádi-Arabíu. Hann er með tvo kokka, fjóra öryggisverði, þrjá bílstjóra, fjórar húsfreyjur og þrjá garðyrkjumenn. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun, fríðindi og bónusa Ronaldo. View this post on Instagram A post shared by Football • Futbol • Soccer (@footyemporium)
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Mahrez batt enda á bið Alsíringa Fótbolti Fleiri fréttir Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Sjá meira