Brad Pitt uppfyllti ósk hins bandaríska Þórólfs í SNL Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. apríl 2020 13:00 Brad Pitt í gervi Fauci. Mynd/NBC Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Yfirmaður smitsjúkdómastofnunar Bandaríkjanna, Dr. Anthony Fauci, sem gegnir sambærilegu hlutverki í baráttunni gegn kórónuveirufaraldrinum í Bandaríkjunum og Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir gerir hér á landi, er orðin að óvæntri stjörnu í Bandaríkjunum. Svo mikilli stjörnu að sjálfur Brad Pitt brá sér í hans hlutverk í grínþættinum þekkta Saturday Night Live um helgina. Greint hefur verið frá því að svokallað „Fauci-Fever“, sem þýða mætti sem Fauci-flensuna, hafi gripið um sig í Bandaríkjunum eftir að Fauci, heimsþekktur sérfræðingur í sóttvörnum, fór að birtast reglulega á skjám Bandaríkjamanna í tengslum við viðbrögð yfirvalda þar í landi vegna kórónuveirunfaraldsins. Ekki ósvipað því sem gerst hefur hér á landi í tengslum við þríeykið svokallaða. Í SNL-þætti helgarinnar brá enginn annar en Brad Pitt sér í líki Fauci þar sem hann fór yfir og leiðrétti það sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur verið að segja á daglegum upplýsingafundum hans. Raunar vill svo til að Fauci hafði sjálfur óskað eftir því að Pitt myndi leika sig, en í viðtali við CNN fyrr í apríl var Fauci spurður að því hvort hann vildi að Ben Stiller eða Brad Pitt myndu leika hann, kæmi til þess í framtíðinni. „Brad Pitt, að sjálfsögðu,“ svaraði Fauci. Honum varð að ósk sinni en atriðið úr SNL má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Hollywood Grín og gaman Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira