Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. janúar 2026 10:34 Springsteen lætur Donald Trump Bandaríkjaforseta og Innflytjenda- og tollaeftirlit Bandaríkjanna (ICE) heyra það í nýju lagi. Getty Tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen hefur gefið út lagið „Streets of Minneapolis“ þar sem hann heiðrar minningu Alex Pretti og Renee Good sem létust í aðgerðum ICE í Minneapolis og mótmælir stjórn Donalds Trump. Springsteen tilkynnti útgáfuna á Instagram í gærkvöldi. „Ég skrifaði þetta lag á laugardag, tók það upp í gær og gef það út fyrir ykkur í dag til að bregðast við skelfingunni sem er lögð á Minneapolis-borg. Þetta er tileinkað fólkinu í Minneapolis, saklausum innflytjendanágrönnum okkar og til minningar um Alex Pretti og Renee Good,“ skrifaði Springsteen í færslunni. Lagið byrjar á gítarslætti, rólegum trommum og söng Springsteen um aðgerðir Bandaríkjaforseta í Minnesota áður en stærri hljómsveit og bakraddasöngvarar bætast í hópinn. Um miðbik lagsins kemur inn smá munnhörpusóló og orgelspil áður en raddir mótmælenda kyrja svo í lokin: „ICE Out! ICE Out! ICE Out!“ Lagið er greinileg vísun í „Streets of Philadelphia,“ slagara stjórans frá 1993, sem var titillag samnefndrar myndar um AIDS-faraldurinn með Tom Hanks og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Lagið varð íkonískt og fékk Springsteen Óskarsverðlaun fyrir það. Springsteen hefur lengi verið gagnrýninn á Trump, skoðanir hans og aðgerðir. Forsetinn hefur á móti verið duglegur að gera lítið úr rokkaranum. Í fyrra áttu þeir í útistöðum þegar Springsteen var á ferðalagi um Bretlandseyjar og sagði Bandaríkin „í höndum spilltrar, vanhæfrar og svikular ríkisstjórnar“. Trump brást við með því að kalla rokkarann „þurrkaða rokkarasveskju“. Lesa má textann í heild sinni hér að neðan: Through the winter's ice and cold, down Nicollet Avenue, a city of flame fought fire and ice 'neath an occupier's boots. King Trump's private army from the DHS, guns belted to their coats, came to Minneapolis to enforce the law, or so their story goes. Against smoke and rubber bullets, in dawn's early light, citizens stood for justice, their voices ringing through the night. And there were bloody footprints where mercy should have stood. And two dead left to die on snow-filled streets, Alex Pretti and Renee Good. Minneapolis, I hear your voice singing through the bloody mist. We'll take our stand for this land and the stranger in our midst. In our home, they killed and roamed in the winter of '26. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. Trump's federal thugs beat up on his face and his chest. Then we heard the gunshots and Alex Pretti lay in the snow dead. Their claim was self-defense, sir, just don't believe your eyes. It's our blood and bones and these whistles and phones against Miller and Noem's dirty lies. Minneapolis, I hear your voice, crying through the bloody mist. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis Now they say they're here to uphold the law, but they trample on our rights. If your skin is black or brown, my friend, you can be questioned or deported on sight. In chants of "ICE out now," our city's heart and soul persists, through broken glass and bloody tears on the streets of Minneapolis. Minneapolis, I hear your voice, singing through the bloody mist. Here in our home, they killed and roamed in the winter of '26. We'll take our stand for this land and the stranger in our midst. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. Bandaríkin Donald Trump Tónlist Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Springsteen tilkynnti útgáfuna á Instagram í gærkvöldi. „Ég skrifaði þetta lag á laugardag, tók það upp í gær og gef það út fyrir ykkur í dag til að bregðast við skelfingunni sem er lögð á Minneapolis-borg. Þetta er tileinkað fólkinu í Minneapolis, saklausum innflytjendanágrönnum okkar og til minningar um Alex Pretti og Renee Good,“ skrifaði Springsteen í færslunni. Lagið byrjar á gítarslætti, rólegum trommum og söng Springsteen um aðgerðir Bandaríkjaforseta í Minnesota áður en stærri hljómsveit og bakraddasöngvarar bætast í hópinn. Um miðbik lagsins kemur inn smá munnhörpusóló og orgelspil áður en raddir mótmælenda kyrja svo í lokin: „ICE Out! ICE Out! ICE Out!“ Lagið er greinileg vísun í „Streets of Philadelphia,“ slagara stjórans frá 1993, sem var titillag samnefndrar myndar um AIDS-faraldurinn með Tom Hanks og Denzel Washington í aðalhlutverkum. Lagið varð íkonískt og fékk Springsteen Óskarsverðlaun fyrir það. Springsteen hefur lengi verið gagnrýninn á Trump, skoðanir hans og aðgerðir. Forsetinn hefur á móti verið duglegur að gera lítið úr rokkaranum. Í fyrra áttu þeir í útistöðum þegar Springsteen var á ferðalagi um Bretlandseyjar og sagði Bandaríkin „í höndum spilltrar, vanhæfrar og svikular ríkisstjórnar“. Trump brást við með því að kalla rokkarann „þurrkaða rokkarasveskju“. Lesa má textann í heild sinni hér að neðan: Through the winter's ice and cold, down Nicollet Avenue, a city of flame fought fire and ice 'neath an occupier's boots. King Trump's private army from the DHS, guns belted to their coats, came to Minneapolis to enforce the law, or so their story goes. Against smoke and rubber bullets, in dawn's early light, citizens stood for justice, their voices ringing through the night. And there were bloody footprints where mercy should have stood. And two dead left to die on snow-filled streets, Alex Pretti and Renee Good. Minneapolis, I hear your voice singing through the bloody mist. We'll take our stand for this land and the stranger in our midst. In our home, they killed and roamed in the winter of '26. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. Trump's federal thugs beat up on his face and his chest. Then we heard the gunshots and Alex Pretti lay in the snow dead. Their claim was self-defense, sir, just don't believe your eyes. It's our blood and bones and these whistles and phones against Miller and Noem's dirty lies. Minneapolis, I hear your voice, crying through the bloody mist. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis Now they say they're here to uphold the law, but they trample on our rights. If your skin is black or brown, my friend, you can be questioned or deported on sight. In chants of "ICE out now," our city's heart and soul persists, through broken glass and bloody tears on the streets of Minneapolis. Minneapolis, I hear your voice, singing through the bloody mist. Here in our home, they killed and roamed in the winter of '26. We'll take our stand for this land and the stranger in our midst. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis.
Through the winter's ice and cold, down Nicollet Avenue, a city of flame fought fire and ice 'neath an occupier's boots. King Trump's private army from the DHS, guns belted to their coats, came to Minneapolis to enforce the law, or so their story goes. Against smoke and rubber bullets, in dawn's early light, citizens stood for justice, their voices ringing through the night. And there were bloody footprints where mercy should have stood. And two dead left to die on snow-filled streets, Alex Pretti and Renee Good. Minneapolis, I hear your voice singing through the bloody mist. We'll take our stand for this land and the stranger in our midst. In our home, they killed and roamed in the winter of '26. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. Trump's federal thugs beat up on his face and his chest. Then we heard the gunshots and Alex Pretti lay in the snow dead. Their claim was self-defense, sir, just don't believe your eyes. It's our blood and bones and these whistles and phones against Miller and Noem's dirty lies. Minneapolis, I hear your voice, crying through the bloody mist. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis Now they say they're here to uphold the law, but they trample on our rights. If your skin is black or brown, my friend, you can be questioned or deported on sight. In chants of "ICE out now," our city's heart and soul persists, through broken glass and bloody tears on the streets of Minneapolis. Minneapolis, I hear your voice, singing through the bloody mist. Here in our home, they killed and roamed in the winter of '26. We'll take our stand for this land and the stranger in our midst. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis. We'll remember the names of those who died on the streets of Minneapolis.
Bandaríkin Donald Trump Tónlist Mest lesið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Bíó og sjónvarp „Ég er óléttur“ Lífið Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Lífið Klæðist því sem eykur sjálfstraustið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Íslenskur tónlistarmaður í lykilhlutverki Högni hjálpar fólki að slaka á Kristinn Svavarsson er látinn Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira