Segir Bandaríkin „í góðri stöðu“ til að takast á við faraldurinn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. mars 2020 23:38 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin í „mjög góðri stöðu“ til að takast á við kórónuveirufaraldurinn, og á hann þar við þann fjölda öndunarvéla sem til verða í landinu þegar faraldurinn nær hámarki. BBC hefur eftir forsetanum að minnst tíu fyrirtæki væru nú á fullu að framleiða öndunarvélar, en þær eru afar mikilvægar þegar þeir sjúklingar sem veikjast hvað mest af COVID-19 eru meðhöndlaðir. Þá segir Trump að búið sé að prófa meira en eina milljón Bandaríkjamanna fyrir veirunni. Yfir 160 þúsund hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og tæplega þrjú þúsund látið lífið. Verst er ástandið í New York-ríki, þar sem nær 800 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin urðu þá í síðustu viku það land þar sem flest smit hafa greinst, en áður höfðu Ítalía og Kína hampað þeim óeftirsóknarverða titli. Forsetinn varaði einnig við því að erfiðir tímar væru fram undan fyrir Bandarísku þjóðina og nefndi næstu 30 daga sérstaklega í því samhengi. „Við erum að leggja allt í sölurnar, þessir 30 dagar, svo mikilvægir, því við verðum að koma aftur,“ sagði forsetinn og bætti við að félagsleg fjarlægð (e. social distancing) gæti átt eftir að bjarga meira en milljón mannslífum í Bandaríkjunum. „Við munum vinna frábæran sigur,“ sagði forsetinn einnig. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin í „mjög góðri stöðu“ til að takast á við kórónuveirufaraldurinn, og á hann þar við þann fjölda öndunarvéla sem til verða í landinu þegar faraldurinn nær hámarki. BBC hefur eftir forsetanum að minnst tíu fyrirtæki væru nú á fullu að framleiða öndunarvélar, en þær eru afar mikilvægar þegar þeir sjúklingar sem veikjast hvað mest af COVID-19 eru meðhöndlaðir. Þá segir Trump að búið sé að prófa meira en eina milljón Bandaríkjamanna fyrir veirunni. Yfir 160 þúsund hafa greinst með veiruna í Bandaríkjunum og tæplega þrjú þúsund látið lífið. Verst er ástandið í New York-ríki, þar sem nær 800 hafa látist af völdum COVID-19. Bandaríkin urðu þá í síðustu viku það land þar sem flest smit hafa greinst, en áður höfðu Ítalía og Kína hampað þeim óeftirsóknarverða titli. Forsetinn varaði einnig við því að erfiðir tímar væru fram undan fyrir Bandarísku þjóðina og nefndi næstu 30 daga sérstaklega í því samhengi. „Við erum að leggja allt í sölurnar, þessir 30 dagar, svo mikilvægir, því við verðum að koma aftur,“ sagði forsetinn og bætti við að félagsleg fjarlægð (e. social distancing) gæti átt eftir að bjarga meira en milljón mannslífum í Bandaríkjunum. „Við munum vinna frábæran sigur,“ sagði forsetinn einnig.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Donald Trump Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira