Til skoðunar að aflétta ferðatakmörkunum á Evrópu í Bandaríkjunum Kjartan Kjartansson skrifar 25. nóvember 2020 12:26 Alþjóðaflug hefur dregist saman um 70% í Bandaríkjunum í kórónuveirufaraldrinum. Ríkisstjórnin íhugar að aflétta ferðatakmörkunum á Evrópu til að létta undir með flugfélögum. Vísir/EPA Bandaríkjastjórn íhugar nú að afnema ferðatakmarkanir á fólk sem hefur dvalið í 28 Evrópulöndum og Brasilíu vegna kórónuveirufaraldursins. Ferðabanninu var komið á um miðjan mars en lýðheilsusérfræðingar stjórnarinnar og alríkisstofnanir eru sagðar styðja að aflétta því. Reuters-fréttastofan hefur eftir heimildarmönnum sínum innan Bandaríkjastjórnar og bandarískra flugfélaga Donald Trump, fráfarandi forseti, hafi ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort að takmörkununum verði aflétt og að ekki sé ljóst hvenær úr því gæti orðið. Takmarkanirnar hafa þýtt að fólk sem hefur dvalið í Evrópuríkjunum og Brasilíu fjórtán daga fyrir ætlaða heimsókn hafa ekki fengið að koma til Bandaríkjanna. Bandarískir borgarar hafa þó verið undanþegnir reglunum. Ríkisstjórn Trump er sögð telja að takmarkanirnar hafi ekki lengur sérstaka þýðingu þar sem flest önnur ríki heims sæti ekki sömu takmörkunum. Hægt verði að aðstoða nauðstödd flugfélög með því að opna á ferðir frá Evrópu aftur. Tíðni kórónuveirusmita er enn há víða í Evrópu. Því er ekki sagt öruggt að Trump samþykkti af aflétta takmörkununum. Þá gæti það flækt stöðuna að ólíklegt er að Evrópuríkin leyfðu Bandaríkjunum á móti að koma þangað strax. Nærri því öll Evrópuríki banna flestum Bandaríkjamönnum að koma þangað. Faraldurinn geisar víða stjórnlaust í Bandaríkjunum sem er með flest smit og dauðsföll af öllum ríkjum heims. Ýmsar undanþágur hafa verið veittar á takmörkununum á ferðalög frá Evrópu. Þannig hefur utanríkisráðuneytið veitt undanþágur í nafni þjóðaröryggis fyrir ferðalög sem tengjast mannúðarstarfi, lýðheilsu og þjóðaröryggismálum. Eins hafa sumir viðskiptamenn, fjárfestar, fræðimenn, námsmenn og fréttamenn fengið undanþágur til að ferðast til Bandaríkjanna. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Bandaríkjastjórn íhugar nú að afnema ferðatakmarkanir á fólk sem hefur dvalið í 28 Evrópulöndum og Brasilíu vegna kórónuveirufaraldursins. Ferðabanninu var komið á um miðjan mars en lýðheilsusérfræðingar stjórnarinnar og alríkisstofnanir eru sagðar styðja að aflétta því. Reuters-fréttastofan hefur eftir heimildarmönnum sínum innan Bandaríkjastjórnar og bandarískra flugfélaga Donald Trump, fráfarandi forseti, hafi ekki tekið endanlega ákvörðun um hvort að takmörkununum verði aflétt og að ekki sé ljóst hvenær úr því gæti orðið. Takmarkanirnar hafa þýtt að fólk sem hefur dvalið í Evrópuríkjunum og Brasilíu fjórtán daga fyrir ætlaða heimsókn hafa ekki fengið að koma til Bandaríkjanna. Bandarískir borgarar hafa þó verið undanþegnir reglunum. Ríkisstjórn Trump er sögð telja að takmarkanirnar hafi ekki lengur sérstaka þýðingu þar sem flest önnur ríki heims sæti ekki sömu takmörkunum. Hægt verði að aðstoða nauðstödd flugfélög með því að opna á ferðir frá Evrópu aftur. Tíðni kórónuveirusmita er enn há víða í Evrópu. Því er ekki sagt öruggt að Trump samþykkti af aflétta takmörkununum. Þá gæti það flækt stöðuna að ólíklegt er að Evrópuríkin leyfðu Bandaríkjunum á móti að koma þangað strax. Nærri því öll Evrópuríki banna flestum Bandaríkjamönnum að koma þangað. Faraldurinn geisar víða stjórnlaust í Bandaríkjunum sem er með flest smit og dauðsföll af öllum ríkjum heims. Ýmsar undanþágur hafa verið veittar á takmörkununum á ferðalög frá Evrópu. Þannig hefur utanríkisráðuneytið veitt undanþágur í nafni þjóðaröryggis fyrir ferðalög sem tengjast mannúðarstarfi, lýðheilsu og þjóðaröryggismálum. Eins hafa sumir viðskiptamenn, fjárfestar, fræðimenn, námsmenn og fréttamenn fengið undanþágur til að ferðast til Bandaríkjanna.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira