Donald Trump fluttur á sjúkrahús Sylvía Hall skrifar 2. október 2020 21:28 Trump er ekki sáttur við frétt New York Times og segir hana falska. AP/Carolyn Kaster Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna. Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur verið fluttur á sjúkrahús. Greint var frá því í dag að forsetinn hefði greinst með kórónuveirusmit, sem og eiginkona hans Melania Trump. Forsetinn er sagður hafa fundið fyrir „vægum einkennum“, en hann og Melania hafa verið í einangrun frá því í gærkvöld. Hann er nú á Walter Reed-hersjúkrahúsinu en forsetinn var fluttur þangað með þyrlu. Á vef breska ríkisútvarpsins segir að forsetinn hafi fengið „lyfjakokteil“ til þess að sporna gegn frekari einkennum. Hann fyndi fyrir þreytu en væri annars hress. Talsmaður Hvíta hússins segir einkenni forsetans ekki vera orðin alvarleg. Hann sé enn hress og hafi unnið í dag. Flutningur hans á sjúkrahús hafi einungis verið varúðarráðstöfun. „Af varúðarástæðum og eftir meðmæli frá lækni hans og heilbrigðissérfræðingum mun forsetinn vinna frá forsetaskrifstofunum á Walter Reed næstu daga,“ sagði í yfirlýsingu talsmannsins. Forsetinn sendi frá sér myndband í kvöld varðandi innlögnina. Þar sagðist forsetinn þakklátur fyrir batakveðjurnar og stuðninginn sem þau hjónin hefðu fengið eftir greininguna.
Bandaríkin Donald Trump Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37 Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43 Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21 Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Vissu af smitinu en fóru samt að hitta fólk Hvíta húsið vissi af því að einn nánasti ráðgjafi Donalds Trump Bandaríkjaforseti væri smitaður af kórónuveirunni á miðvikudagskvöld en forsetinn og aðrir sem voru útsettir fyrir smiti héldu samt áfram að vera á meðal fólks. Trump og eiginkona hans greindust bæði smituð í gærkvöldi. 2. október 2020 13:37
Veikindi Trumps gætu trompað ása Bidens Tíðindin í nótt um Covid-smit Donalds Trump gætu hugsanlega valdið straumhvörfum í forsetakosningunum. 2. október 2020 12:43
Hvað gerist ef Trump verður veikur? Donald Trump Bandaríkjaforseti er smitaður af Covid-19 og verði hann veikur gæti það haft mikil áhrif á bæði baráttu hans til að ná endurkjöri og stjórn Bandaríkjanna. 2. október 2020 12:21