Farþegar rútunnar voru 13 og 14 ára fótboltastrákar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. ágúst 2020 13:21 Drengirnir og þjálfarinn voru fluttir með þyrlum til Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Farþegar smárútunnar sem fór út af veginum við Skaftafell í gærkvöldi voru 13 og 14 ára drengir í fjórða flokki fótboltaliðsins Sindra frá Höfn í Hornafirði. Þjálfari þeirra ók rútunni. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Drengirnir voru ásamt þjálfara sínum á leið til Hafnar eftir fótboltaleik á Hvolsvelli. Þjálfarinn er sagður hafa misst stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Allir farþegarnir og ökumaður voru í kjölfarið fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar tilkynning barst um slysið í gær var hópslysaáætlun virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í samtali við Vísi segir Sigurður Ægir Birgisson, formaður yngriflokkaráðs Sinda, að betur hafi farið en á horfðist. Miðað við útlitið séu fréttirnar af drengjunum og þjálfaranum góðar. „Þeir eru á batavegi. Lemstraðir en ekki alvarlega þannig að þeir eiga allir að ná sér fljótlega vonandi,“ segir Sigurður, sem hefur verið í sambandi við foreldra drengjanna sem voru í rútunni. „Þetta eru mar eftir belti og lítilsháttar brot. Þannig að þetta lítur betur út en á horfðist,“ segir Sigurður. Hann segir þá að gert sé ráð fyrir að einhverjir drengjanna útskrifist af spítala í dag en aðrir verði einhverju lengur undir eftirliti. Samgönguslys Hornafjörður Fótbolti Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira
Farþegar smárútunnar sem fór út af veginum við Skaftafell í gærkvöldi voru 13 og 14 ára drengir í fjórða flokki fótboltaliðsins Sindra frá Höfn í Hornafirði. Þjálfari þeirra ók rútunni. Frá þessu er greint á vef Fréttablaðsins. Drengirnir voru ásamt þjálfara sínum á leið til Hafnar eftir fótboltaleik á Hvolsvelli. Þjálfarinn er sagður hafa misst stjórn á rútunni með þeim afleiðingum að hún hafnaði utan vegar. Allir farþegarnir og ökumaður voru í kjölfarið fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar til aðhlynningar á Landspítalanum í Reykjavík. Þegar tilkynning barst um slysið í gær var hópslysaáætlun virkjuð í umdæmi lögreglunnar á Suðurlandi. Í samtali við Vísi segir Sigurður Ægir Birgisson, formaður yngriflokkaráðs Sinda, að betur hafi farið en á horfðist. Miðað við útlitið séu fréttirnar af drengjunum og þjálfaranum góðar. „Þeir eru á batavegi. Lemstraðir en ekki alvarlega þannig að þeir eiga allir að ná sér fljótlega vonandi,“ segir Sigurður, sem hefur verið í sambandi við foreldra drengjanna sem voru í rútunni. „Þetta eru mar eftir belti og lítilsháttar brot. Þannig að þetta lítur betur út en á horfðist,“ segir Sigurður. Hann segir þá að gert sé ráð fyrir að einhverjir drengjanna útskrifist af spítala í dag en aðrir verði einhverju lengur undir eftirliti.
Samgönguslys Hornafjörður Fótbolti Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Fleiri fréttir Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sjá meira