Sóttvarnir veitingahúsa í ágætum málum en fjöldi tilkynninga um partýhávaða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2020 07:59 Lögregla að störfum í miðborg Reykjavík. Myndin er úr safni. Vísir/Kolbeinn Tumi Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. Mikill fjöldi kvartana vegna partýhávaða barst lögreglu hins vegar í nótt. Í dagbók lögreglu segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar á föstudaginn í heimsóknum á tíu veitingahús eða skemmtistaði í miðborginni. Í heild sinni hafi starfsmenn allra staða virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir, þ.e. að passa upp á 2 metra á milli gesta sem og buðu flestir staðir upp á spritt. Ekki voru gerðar neinar athugasemdir þetta kvöld. Í heimsóknum á fjórtán staði í gær þurfti þó að benda starfsmönnum nokkurra staða að úrbóta væri þörf þar sem of stutt bil væri á milli hópa, en alls voru fjórtán staðir heimsóttir. Í dagbók lögreglu segir þó að eins og kvöldið áður hafi starfsmennirnir sem rætt var við virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir og opnir fyrir ábendinum lögreglumanna. Eitthvað virðist þó hafa verið um að fólk skemmti sér heima við í gær því á fimm tíma millibili frá miðnætti til fimm í morgun bárust lögreglu tuttugu tilkynningar vegna samkvæmis/partýháva þar sem lögregla var send á vettvang. Eins kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum hefur lögregla farið í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Veitingahús og skemmtistaðir mega ekki hafa opið lengur en til ellefu og telur yfirlögregluþjónn ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Starfsmenn veitingahúsa og skemmtistaða sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu heimsótti í miðborg Reykjavíkur í dag og í gær voru almennt meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir á stöðunum. Mikill fjöldi kvartana vegna partýhávaða barst lögreglu hins vegar í nótt. Í dagbók lögreglu segir að engar athugasemdir hafi verið gerðar á föstudaginn í heimsóknum á tíu veitingahús eða skemmtistaði í miðborginni. Í heild sinni hafi starfsmenn allra staða virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir, þ.e. að passa upp á 2 metra á milli gesta sem og buðu flestir staðir upp á spritt. Ekki voru gerðar neinar athugasemdir þetta kvöld. Í heimsóknum á fjórtán staði í gær þurfti þó að benda starfsmönnum nokkurra staða að úrbóta væri þörf þar sem of stutt bil væri á milli hópa, en alls voru fjórtán staðir heimsóttir. Í dagbók lögreglu segir þó að eins og kvöldið áður hafi starfsmennirnir sem rætt var við virst vera meðvitaðir um sóttvarnaraðgerðir og opnir fyrir ábendinum lögreglumanna. Eitthvað virðist þó hafa verið um að fólk skemmti sér heima við í gær því á fimm tíma millibili frá miðnætti til fimm í morgun bárust lögreglu tuttugu tilkynningar vegna samkvæmis/partýháva þar sem lögregla var send á vettvang. Eins kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum hefur lögregla farið í nærri þrefalt fleiri hávaðaútköll í sumar en fyrir þremur árum. Veitingahús og skemmtistaðir mega ekki hafa opið lengur en til ellefu og telur yfirlögregluþjónn ljóst að partý hafi í auknum mæli færst í heimahús þegar skemmtistaðir loki snemma.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira