Forsetinn segir stöðuna í Suður-Kóreu verri en í vor Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 24. ágúst 2020 19:00 Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Eftir lægð í faraldrinum varð kippur í höfuðborginni Seúl á dögunum. Síðan þá hefur faraldurinn breiðst út til annarra borga á nýjan leik og hefur fjöldi smita greinst í til dæmis Busan, Daejeon og Sejong. Moon Jae-in forseti var ómyrkur í máli í dag og sagði að mögulega væri staðan nú alvarlegri en í upphafi kórónuveirufaraldursins. Hann gagnrýndi þá harðlega sem bera ekki virðingu fyrir sóttvarnarreglum. „Sérstaklega þegar fólk hundsar reglurnar vísvitandi, sýnir ekki samstarfsvilja og stuðlar þannig að frekari útbreiðslu veirunnar. Þeim tilfellum sem ekki er hægt að rekja fjölgar hratt. Hér er algjört neyðarástand og það getur ekki bara hver sem er sýkst, fjöldi smitaðra gæti margfaldast.“ Þá sagði Moon að mögulega þyrfti að herða aðgerðir. Ef fram heldur sem horfir þurfi mögulega að loka vinnustöðum alveg, jafnvel þótt efnahagslegar afleiðingar þess verði gríðarlegar. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu segir að neyðarástand sé nú í landinu vegna kórónuveirunnar. Fleiri en hundrað smit hafa greinst á hverjum degi síðustu ellefu daga. Eftir lægð í faraldrinum varð kippur í höfuðborginni Seúl á dögunum. Síðan þá hefur faraldurinn breiðst út til annarra borga á nýjan leik og hefur fjöldi smita greinst í til dæmis Busan, Daejeon og Sejong. Moon Jae-in forseti var ómyrkur í máli í dag og sagði að mögulega væri staðan nú alvarlegri en í upphafi kórónuveirufaraldursins. Hann gagnrýndi þá harðlega sem bera ekki virðingu fyrir sóttvarnarreglum. „Sérstaklega þegar fólk hundsar reglurnar vísvitandi, sýnir ekki samstarfsvilja og stuðlar þannig að frekari útbreiðslu veirunnar. Þeim tilfellum sem ekki er hægt að rekja fjölgar hratt. Hér er algjört neyðarástand og það getur ekki bara hver sem er sýkst, fjöldi smitaðra gæti margfaldast.“ Þá sagði Moon að mögulega þyrfti að herða aðgerðir. Ef fram heldur sem horfir þurfi mögulega að loka vinnustöðum alveg, jafnvel þótt efnahagslegar afleiðingar þess verði gríðarlegar.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Suður-Kórea Tengdar fréttir Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sjá meira
Suður-Kórea á „barmi landlægs faraldurs“ Yfirvöld í Suður-Kóreu tilkynntu í morgun mestu fjölgun nýsmitaðra þar í landi frá því í mars. Sóttvarnaaðgerðir voru framlengdar og mögulega stendur til að herða þær. 23. ágúst 2020 09:24