„Neyðarástand“ í Suður-Kóreu Samúel Karl Ólason skrifar 21. febrúar 2020 16:00 Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19. AP/Kim Jun-beom Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína. Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira
Yfirvöld Suður-Kóreu hafa gripið til umfangsmikla aðgerða til að reyna að takmarka útbreiðslu Covid-19 kórónaveirunnar þar í landi. Chung Sye-kyun segir að um neyðarástand sé að ræða þar sem búið er að staðfesta rúmlega 200 veirutilfelli og þar af hundrað á einum degi. Það er þó mögulega einungis toppurinn á ísjakanum. Tvær borgir hafa verið skilgreindar sem „sérstök umsjónarsvæði“ og hefur herstöðum landsins verið lokað eftir að þrír hermenn greindust með Covid-19, samkvæmt frétt BBC. Þá hefur um níu þúsund meðlimum sértrúarsafnaðar verið gert að fara í sjálfs-einangrun. Söfnuður þessi heitir Shincheonji Church of Jesus og er meðlimum meinað að bera andlitsgrímur, gleraugu og annað á bænafundum. Eftir að fyrstu smitin uppgötvuðust í söfnuðinum var meðlimum hans sagt að ljúga og segjast ekki vera meðlimir. Nú er verið leita þá uppi, því samkvæmt frétt New York Times, sýna rúmlega 4000 meðlimir einkenni þess að hafa smitast af kórónaveirunni. Ekki hefur náðst í minnst 340 meðlimi kirkjunnar og er óttast að þeir muni dreifa veirunni enn frekar. Tveir eru látnir vegna veirunnar í Suður-Kóreu og ef ekki skemmtiferðaskipið Diamond Princess er ekki tekið með, þá er Suður-Kórea það land sem flest smit hafa verið staðfest í, fyrir utan Kína.
Suður-Kórea Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Sjá meira