Hörð átök í Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 18. febrúar 2020 11:45 Tveir hermenn eru sagðir hafa fallið og þrír eru særðir. Vísir/Getty Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. Það segir her Úkraínu og eru bardagar sagðir hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Tveir hermenn eru sagðir hafa fallið og þrír eru særðir. Samkvæmt frétt BBC segja uppreisnarmenn í héraðinu, sem Rússar styðja dyggilega, að úkraínskir hermenn hafi reynt að gera árás á þá en lent á jarðsprengjusvæði. Myndbönd af vettvangi gefa þó í skyn að þær yfirlýsingar séu ósannar. Í tilkynningum í morgun sagði úkraínski herinn að árás uppreisnarmannanna hafi byrjað á stórskotaliðsárásum á hermenn nærri bænum Zolote. Undir skjóli þeirra árása hafi hermenn reynt að nálgast varnarstöðvar úkraínska hersins. Úkraínumenn segjast ekki hafa tapað neinu landsvæði og að uppreisnarmennirnir hafi að endingu beðið um vopnahlé. Heimildarmenn Kyiv Post segja þó úkraínska herinn hafa tapað nokkrum varnarstöðum á víglínunni. Voldodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, boðaði til fundar þjóðaröryggisráðs Úkraínu í morgun. Zelensky sagði í morgun að árásin hafi verið tilraun til að skemma friðarviðræður á svæðinu. Þær hafi verið að skila árangri. Uppreisnarmennirnir búa yfir rússneskum vopnum eins og skriðdrekum og stórskotaliði. Þá berjast rússneskir hermenn með þeim. Yfirvöld Rússlands hafa ávallt reynt að þræta fyrir að senda hermenn til Úkraínu og segja hermenn hafa farið Úkraínu og stutt uppreisnarmennina í fríum sínum. Rússland Úkraína Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira
Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. Það segir her Úkraínu og eru bardagar sagðir hafa staðið yfir í nokkrar klukkustundir. Tveir hermenn eru sagðir hafa fallið og þrír eru særðir. Samkvæmt frétt BBC segja uppreisnarmenn í héraðinu, sem Rússar styðja dyggilega, að úkraínskir hermenn hafi reynt að gera árás á þá en lent á jarðsprengjusvæði. Myndbönd af vettvangi gefa þó í skyn að þær yfirlýsingar séu ósannar. Í tilkynningum í morgun sagði úkraínski herinn að árás uppreisnarmannanna hafi byrjað á stórskotaliðsárásum á hermenn nærri bænum Zolote. Undir skjóli þeirra árása hafi hermenn reynt að nálgast varnarstöðvar úkraínska hersins. Úkraínumenn segjast ekki hafa tapað neinu landsvæði og að uppreisnarmennirnir hafi að endingu beðið um vopnahlé. Heimildarmenn Kyiv Post segja þó úkraínska herinn hafa tapað nokkrum varnarstöðum á víglínunni. Voldodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, boðaði til fundar þjóðaröryggisráðs Úkraínu í morgun. Zelensky sagði í morgun að árásin hafi verið tilraun til að skemma friðarviðræður á svæðinu. Þær hafi verið að skila árangri. Uppreisnarmennirnir búa yfir rússneskum vopnum eins og skriðdrekum og stórskotaliði. Þá berjast rússneskir hermenn með þeim. Yfirvöld Rússlands hafa ávallt reynt að þræta fyrir að senda hermenn til Úkraínu og segja hermenn hafa farið Úkraínu og stutt uppreisnarmennina í fríum sínum.
Rússland Úkraína Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Fleiri fréttir Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Sjá meira