Reðasafnið flytur undir H&M Stefán Ó. Jónsson skrifar 5. febrúar 2020 16:15 Nýju heimkynni reðasafnsins verða á Hafnartorgi. Vísir/Vilhelm Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Hjörtur Gísli Sigurðsson, reðurfræðingur og safnstjóri, segir gamla húsnæðið við Laugaveg 116 varla hafa staðið lengur undir starfseminni. Undirbúningur flutninga sé því hafinn og stendur til að opna á nýjum stað á Hafnartorgi innan nokkurra mánaða. Á fasteignavef Vísis er búið að auglýsa gamla rými Reðasafnsins til sölu; 590 fermetrar húsnæði og þar af 340 fermetra kjallari. Þangað flutti Reðasafnið árið 2011 frá Húsavík, að frumkvæði Hjartar sem hafði þá nýtekið við stjórnartaumunum á safninu af föður sínum, Sigurði Hjartarsyni. Sjá einnig: Búrhvalstyppið stendur upp úr Nú er aftur komið að flutningum að sögn Hjartar. Safninu býðst 700 fermetra rými á Hafnartorgi sem býður upp á útvíkkun starfseminnar. Til að mynda hafi lengi verið í myndinni að opna kaffiaðstöðu á safninu, sem gamla húsnæðið bauð ekki upp á, auk þess sem sýningargripirnir munu fá meira andrými. Nýja rýmið er í kjallara, undir H&M, og verður gengið inn á safnið frá nýju göngugötunni. Hjörtur kveðst spenntur fyrir flutningunum og segir góðan gang í framkvæmdum. Hann segist því vonast til að geta tekið á móti gestum á nýja staðnum í mars eða apríl næstkomandi. Reykjavík Söfn Tengdar fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Mest lesið Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Hið íslenzka reðasafn flytur með vorinu, eftir að hafa staðið við Hlemm undanfarin níu ár. Hjörtur Gísli Sigurðsson, reðurfræðingur og safnstjóri, segir gamla húsnæðið við Laugaveg 116 varla hafa staðið lengur undir starfseminni. Undirbúningur flutninga sé því hafinn og stendur til að opna á nýjum stað á Hafnartorgi innan nokkurra mánaða. Á fasteignavef Vísis er búið að auglýsa gamla rými Reðasafnsins til sölu; 590 fermetrar húsnæði og þar af 340 fermetra kjallari. Þangað flutti Reðasafnið árið 2011 frá Húsavík, að frumkvæði Hjartar sem hafði þá nýtekið við stjórnartaumunum á safninu af föður sínum, Sigurði Hjartarsyni. Sjá einnig: Búrhvalstyppið stendur upp úr Nú er aftur komið að flutningum að sögn Hjartar. Safninu býðst 700 fermetra rými á Hafnartorgi sem býður upp á útvíkkun starfseminnar. Til að mynda hafi lengi verið í myndinni að opna kaffiaðstöðu á safninu, sem gamla húsnæðið bauð ekki upp á, auk þess sem sýningargripirnir munu fá meira andrými. Nýja rýmið er í kjallara, undir H&M, og verður gengið inn á safnið frá nýju göngugötunni. Hjörtur kveðst spenntur fyrir flutningunum og segir góðan gang í framkvæmdum. Hann segist því vonast til að geta tekið á móti gestum á nýja staðnum í mars eða apríl næstkomandi.
Reykjavík Söfn Tengdar fréttir Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00 Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00 Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45 Mest lesið Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Sjá meira
Ætlar að flytja Reðursafnið til Reykjavíkur „Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík. 13. apríl 2011 08:00
Áttavilltir ferðamenn í leit að typpum komu þingkonu á kortið Ásta Guðrún Helgadóttir, fyrrverandi þingkona Pírata, deildi mynd af skondinni tilkynningu til ferðamanna á Twitter-reikningi sínum en yfir hundrað þúsund notenda hafa nú "líkað við“ færsluna. 14. mars 2018 20:00
Búrhvalstyppið stendur upp úr Hið íslenzka reðasafn varð tuttugu ára í síðustu viku. Safnið er alltaf jafn vinsælt, sérstaklega meðal útlendinga. Limurinn af búrhval og mannslimurinn vekja einna mestu athygli. 28. ágúst 2017 13:45