Vetrarfærð í flestum landshlutum Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2020 06:30 Vindur er 15-25 m/s og hvassast um landið norðvestanvert. Austantil á landinu er léttskýjað og éljagangur. Vegagerðin Vetrarfærð er í flestum hlutum landsins og er slæmt ferðaveður um vestan- og norðvestanvert landið. Vindur er 15-25 m/s og hvassast um landið norðvestanvert. Austantil á landinu er léttskýjað og éljagangur. Draga mun úr vindi í nótt, samkvæmt Veðurstofu Íslands, og er spáð breytilegri átt, 3-10 m/s á morgun. Létta á til þegar líður á morgundaginn. Undir annað kvöld á þó að bæta í vind aftur og snjóa. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði og er varað við dimmum éljum fyrri hluta dagsins. Þá segir Vegagerðin að mögulegt væri að heiðinni og Þrengslum yrði lokað með stuttum fyrirvara. Þröskuldar eru ófærir og það sama gildir um Klettsháls og Hálfdán. Óvissustig er á Súðavíkurhlíð þar sem veginum hefur verið lokað. Þá er slæmt ferðaveður á milli Akureyrar og Húsavíkur og Akureyrar og Mývatns. Mjög hvasst er á svæðinu og blindhríð. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil él, en þurrt austanlands. Frost 0 til 5 stig. Seinnipartinn gengur í austan 10-18 með snjókomu og síðar slyddu á sunnanverðu landinu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag: Hvöss austlæg átt og snjókoma, en slydda eða rigning sunnantil. Snýst í hægari suðlæga átt eftir hádegi. Frost 0 til 3 stig, en hiti að 4 stigum við suðurströndina. Á sunnudag: Breytileg átt, víða 5-10 m/s, og dálítil snjókoma eða él. Frost 0 til 5 stig. Á mánudag: Suðaustlæg átt, bjartviðri en stöku él. Frost um land allt. Hvessir af austri syðst um kvöldið. Á þriðjudag: Stíf austlæg átt og él, en úrkomulítið vestantil. Kalt í veðri. Á miðvikudag: Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt og bjartviðri, en stöku él við norðurströndina. Frost um allt land. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða slæmt ferðaveður um vestan og norðvestanvert landið. Upplýsingasíminn 1777 er opinn frá klukkan 06:30 – 22:00 alla daga. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 23, 2020 Samgöngur Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira
Vetrarfærð er í flestum hlutum landsins og er slæmt ferðaveður um vestan- og norðvestanvert landið. Vindur er 15-25 m/s og hvassast um landið norðvestanvert. Austantil á landinu er léttskýjað og éljagangur. Draga mun úr vindi í nótt, samkvæmt Veðurstofu Íslands, og er spáð breytilegri átt, 3-10 m/s á morgun. Létta á til þegar líður á morgundaginn. Undir annað kvöld á þó að bæta í vind aftur og snjóa. Snjóþekja og stórhríð er á Hellisheiði og er varað við dimmum éljum fyrri hluta dagsins. Þá segir Vegagerðin að mögulegt væri að heiðinni og Þrengslum yrði lokað með stuttum fyrirvara. Þröskuldar eru ófærir og það sama gildir um Klettsháls og Hálfdán. Óvissustig er á Súðavíkurhlíð þar sem veginum hefur verið lokað. Þá er slæmt ferðaveður á milli Akureyrar og Húsavíkur og Akureyrar og Mývatns. Mjög hvasst er á svæðinu og blindhríð. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á föstudag: Suðvestan 5-13 m/s og dálítil él, en þurrt austanlands. Frost 0 til 5 stig. Seinnipartinn gengur í austan 10-18 með snjókomu og síðar slyddu á sunnanverðu landinu og hægt hlýnandi veðri. Á laugardag: Hvöss austlæg átt og snjókoma, en slydda eða rigning sunnantil. Snýst í hægari suðlæga átt eftir hádegi. Frost 0 til 3 stig, en hiti að 4 stigum við suðurströndina. Á sunnudag: Breytileg átt, víða 5-10 m/s, og dálítil snjókoma eða él. Frost 0 til 5 stig. Á mánudag: Suðaustlæg átt, bjartviðri en stöku él. Frost um land allt. Hvessir af austri syðst um kvöldið. Á þriðjudag: Stíf austlæg átt og él, en úrkomulítið vestantil. Kalt í veðri. Á miðvikudag: Útlit fyrir hæga norðaustlæga átt og bjartviðri, en stöku él við norðurströndina. Frost um allt land. Yfirlit: Vetrarfærð er í flestum landshlutum og víða slæmt ferðaveður um vestan og norðvestanvert landið. Upplýsingasíminn 1777 er opinn frá klukkan 06:30 – 22:00 alla daga. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) January 23, 2020
Samgöngur Veður Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Fleiri fréttir Lögreguaðgerð gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Sjá meira