Ungur leikmaður City ræddi peningastöðu sína í miðjum leik við D-deildarlið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 13:00 Taylor Harwood-Bellis. vísir/getty Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020 Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Taylor Harwood-Bellis, ungur leikmaður Manchester City, er búinn að koma sér í vandræði eftir bikarleik í neðri deildarbikarnum í vikunni. City sendir unglingalið sitt í svokallaðan EFL bikar en bikarinn er fyrir unglingalið hjá stærstu liðunum og lið í neðri deildum Englands. U21-ára lið City mætti Scunthorpe í vikunni en City tapaði 3-1. Það voru þó ekki aðal fréttirnar í leiknum. Taylor Harwood-Bellis hefur komist í fréttirnar eftir að framherji Kevin van Veen ásakaði hann um að hafa talað um peningastöðu sína í miðjum leiknum. „Ég á meiri pening en þú,“ á Taylor að hafa sagt við framherjann. if u need down to earth players en players who dont cash anyone off and giving it the big one give me a ring @mancity with all due respect. #2goalsandassist On to the next round we go— Kevin Van Veen (@kevinvanveen) January 8, 2020 City neitar þessum ásökunum en framherjinn greindi einnig frá þessu í viðtali við BBC. „Hann kom upp að mér og sagði að hann ætti meiri en pening en ég. Ef þú ert að spila í City er það frábært því það er eitt besta félag í heimi.“ „En ég sagði bara við hann að ef ég gæti skorað tvö mörk gegn honum, hvað heldurðu að Harry Kane geri þér?“ Scunthorpe leikur í ensku D-deildinni. Manchester City teenager Taylor Harwood-Bellis accused of claiming 'I've got more money than you' to Scunthorpe United opponent during angry exchange in EFL Trophy clash#MCFChttps://t.co/PVoGRqZRTy— MailOnline Sport (@MailSport) January 10, 2020
Enski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira