Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 21:30 Ole Gunnar Solskjær og Mike Phelan á hliðarlínunni í dag. Vísir/Getty Ole Gunnar Solskjær var eðlilega ekkert alltof kátur er hann mætti í viðtal til Sky Sports eftir tapið gegn Liverpool fyrr í dag. Um leik dagsins „Við erum aldrei ánægðir með að tapa leik og leikmenn gáfu allt í þetta. Við héngum á bláþræði í upphafi síðari hálfleiks en síðustu 25-30 mínúturnar settum við pressu á þá og ýttum þeim aftar. Ég er ósáttur með að fá á mig mark eftir hornspyrnu og úr síðustu spyrnu leiksins. En það eru samt margir jákvæðir punktar.“ „Við vorum ekki með nægileg gæði í færanýtingu okkar né þegar kom að síðustu sendingunni. Fred var frábær í dag sem og David De Gea. Við sem lið unnum sem ein eining.“Um frammistöðu David De Gea „Mér fannst David De Gea frábær milli stanganna í dag. Hann bjargaði okkur í upphafi síðari hálfleiks og hélt okkur inn í leiknum.“Um meiðsli Marcus Rashford „Hann er að glíma við slæm meiðsli. Þetta eru álagsmeiðsli í baki og tvöföld sprunga í hryggjarlið. Þetta er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.“ „Við reiknum með að hann verði frá í sex vikur en ég er ekki læknir og eftir sex vikurnar þarf hann eflaust að fara í gegnum endurhæfingu.“Um möguleg kaup á framherja „Við höfum lent í mörgum slæmum meiðslum á leiktíðinni. Félagaskiptaglugginn er opinn og við gætum mögulega leitað að skammtíma samning til að leysa vandræði okkar fram á sumar.“ Hér að neðan má sjá Ole ræða um brot Virgil Van Dijk á David De Gea í aðdragana marks Roberto Firmino, sem var dæmt af, ásamt muninum á Liverpool og Manchester United. "They're the most direct team in the league. They do put teams under pressure. Play them long balls, second balls, corners." Despite falling 30 points behind Liverpool, Ole Gunnar Solskjaer was encouraged by Manchester United's performance at Anfield. pic.twitter.com/XLdECVQq7A— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær var eðlilega ekkert alltof kátur er hann mætti í viðtal til Sky Sports eftir tapið gegn Liverpool fyrr í dag. Um leik dagsins „Við erum aldrei ánægðir með að tapa leik og leikmenn gáfu allt í þetta. Við héngum á bláþræði í upphafi síðari hálfleiks en síðustu 25-30 mínúturnar settum við pressu á þá og ýttum þeim aftar. Ég er ósáttur með að fá á mig mark eftir hornspyrnu og úr síðustu spyrnu leiksins. En það eru samt margir jákvæðir punktar.“ „Við vorum ekki með nægileg gæði í færanýtingu okkar né þegar kom að síðustu sendingunni. Fred var frábær í dag sem og David De Gea. Við sem lið unnum sem ein eining.“Um frammistöðu David De Gea „Mér fannst David De Gea frábær milli stanganna í dag. Hann bjargaði okkur í upphafi síðari hálfleiks og hélt okkur inn í leiknum.“Um meiðsli Marcus Rashford „Hann er að glíma við slæm meiðsli. Þetta eru álagsmeiðsli í baki og tvöföld sprunga í hryggjarlið. Þetta er ekki eitthvað sem hefur gerst áður.“ „Við reiknum með að hann verði frá í sex vikur en ég er ekki læknir og eftir sex vikurnar þarf hann eflaust að fara í gegnum endurhæfingu.“Um möguleg kaup á framherja „Við höfum lent í mörgum slæmum meiðslum á leiktíðinni. Félagaskiptaglugginn er opinn og við gætum mögulega leitað að skammtíma samning til að leysa vandræði okkar fram á sumar.“ Hér að neðan má sjá Ole ræða um brot Virgil Van Dijk á David De Gea í aðdragana marks Roberto Firmino, sem var dæmt af, ásamt muninum á Liverpool og Manchester United. "They're the most direct team in the league. They do put teams under pressure. Play them long balls, second balls, corners." Despite falling 30 points behind Liverpool, Ole Gunnar Solskjaer was encouraged by Manchester United's performance at Anfield. pic.twitter.com/XLdECVQq7A— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) January 19, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30 Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Sjá meira
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. 19. janúar 2020 18:30
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. 19. janúar 2020 20:30