Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum Kjartan Kjartansson skrifar 8. janúar 2020 10:11 Slökkviliðsmaður slekkur í eldi sem var kveiktur til að stöðva stærri kjarrelda nærri Tomerong í Ástralíu. AP/Rick Rycroft Slökkviliðsmenn í Ástralíu nýta sér nú úrkomu sem fylgir þrumuveðri sem gengur yfir austurhluta landsins til þess að styrkja varnarlínur í kringum fleiri en 110 kjarrelda sem þeir hafa glímt við undanfarið. Hætta er þó til staðar að eldingarnar kveiki fleiri elda og von er á að hættulegar aðstæður fyrir elda skapist fljótt á ný. Óvenjuleg hlýindi og þurrkur hafa skapað kjöraðstæður fyrir eldana sem hafa geisað í Ástralíu frá því í september. Veðurfræðingar gera ráð fyrir að eftir að storminum sloti bæti aftur í hita og vind. Þá er hætta á að eldingarnar kveiki fleiri elda. Shane Fitzsimmons, slökkviliðsstjóri í Nýja Suður-Wales, segir við AP-fréttastofuna að glæður eftir eldingar geti brunnið hægt í trjám og rótum í nokkra daga og komið fram þegar aðstæður verða þurrari og heitari. Um 2.3000 slökkviliðsmenn sem eru nú að störfum í ríkinu muni huga sérstaklega að því næstu daga. Alls hafa nú 26 manns látið lífið af völdum kjarreldanna frá því í september. Á föstudag fórst 43 ára gamall slökkviliðsmaður í Viktoríu þegar bifreið hans lenti í óhappi þegar hann tók þátt í slökkvistarfi. Um 2.000 heimili hafa jafnframt orðið eldunum að bráð. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Tengdar fréttir Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18 Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi. 6. janúar 2020 07:02 Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00 Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar. 7. janúar 2020 08:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Slökkviliðsmenn í Ástralíu nýta sér nú úrkomu sem fylgir þrumuveðri sem gengur yfir austurhluta landsins til þess að styrkja varnarlínur í kringum fleiri en 110 kjarrelda sem þeir hafa glímt við undanfarið. Hætta er þó til staðar að eldingarnar kveiki fleiri elda og von er á að hættulegar aðstæður fyrir elda skapist fljótt á ný. Óvenjuleg hlýindi og þurrkur hafa skapað kjöraðstæður fyrir eldana sem hafa geisað í Ástralíu frá því í september. Veðurfræðingar gera ráð fyrir að eftir að storminum sloti bæti aftur í hita og vind. Þá er hætta á að eldingarnar kveiki fleiri elda. Shane Fitzsimmons, slökkviliðsstjóri í Nýja Suður-Wales, segir við AP-fréttastofuna að glæður eftir eldingar geti brunnið hægt í trjám og rótum í nokkra daga og komið fram þegar aðstæður verða þurrari og heitari. Um 2.3000 slökkviliðsmenn sem eru nú að störfum í ríkinu muni huga sérstaklega að því næstu daga. Alls hafa nú 26 manns látið lífið af völdum kjarreldanna frá því í september. Á föstudag fórst 43 ára gamall slökkviliðsmaður í Viktoríu þegar bifreið hans lenti í óhappi þegar hann tók þátt í slökkvistarfi. Um 2.000 heimili hafa jafnframt orðið eldunum að bráð.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Loftslagsmál Tengdar fréttir Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18 Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi. 6. janúar 2020 07:02 Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00 Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar. 7. janúar 2020 08:00 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Nærri tvö þúsund heimili eyðilagst í eldunum Nú er ljóst að tvö þúsund heimili hafa orðið eldunum í Ástralíu að bráð síðan í september sem engan enda virðast ætla að taka. 7. janúar 2020 07:18
Varar Ástrali við að eldarnir gætu brunnið næstu mánuðina Að minnsta kosti 24 hafa látið lífið í hamförunum og loftgæði í höfuðborginni Canberra voru um helgina talin þau verstu í heimi. 6. janúar 2020 07:02
Miður sín eftir að kengúrurnar hennar fórust í hamförunum Gróðureldarnir í Ástralíu halda áfram að valda stórtjóni og búist er við því að þeir muni loga næstu mánuðina. Griðastaður fyrir kengúrur hefur stórskemmst og eigandinn segist hreinlega miður sín. 7. janúar 2020 19:00
Vinkonan þurfti að flýja með barnið í rennblautum burðarpoka Elísa Gyrðisdóttir, íslensk kona sem bjó lengi í Ástralíu, segir ástandið í landinu alvarlegra en marga grunar. 7. janúar 2020 08:00