Ennþá vantar svæði fyrir tuttugu smáhýsi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 26. desember 2019 19:00 Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar fyrir smáhýsi. Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum. Tæplega sjötíu heimilislausir einstaklingar með miklar og flóknar þjónustuþarfir bíða eftir að komast að í smáhýsum sem borgin hefur sérstaklega látið hanna. Tvö slík eru á Granda og þá verða tuttugu hús sett upp en þau eru væntanleg til landsins á næstu dögum. „Það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum. Ferlið var aðeins flóknara en við töldum og við þurftum að fara í deiliskipulagsferli sem tekur langan tíma. Okkur finnst mikilvægt að gera þetta rólega og í sátt við íbúa og þá viljum við að öll helsta þjónusta sé í nágrenninu,“ segir Heiða. Deiliskipulag hefur verið auglýst á Héðinsgötu, Höfðabakka, Borgartúnsreit, Skógarhlíð og á Veðurstofuhæð. Heiða Björg segir að sumir hafi tekið hugmyndum um slíkt vel meðan aðrir hafi lýst yfir áhyggjum. „Við erum nú þegar með tugi íbúða fyrir fólk í þessum aðstæðum sem búa út um alla borg. Það er ekki ógn við friðhelgi eða öryggi okkar,“ segir Heiða. Hún segir að borgin líti til Árósa þar sem sambærilegt húsnæði sé og þar sé reynslan góð. „Reynslan af slíkum smáhýsum þar hefur verið góð. Sumum hentar betur að vera í litlum einingum og út af fyrir sig og við þurfum að virða það,“ segir Heiða. Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Sjá meira
Ekki er búið að finna stað fyrir tuttugu smáhýsi sem borgin hefur látið hanna fyrir fólk með sértækar þarfir. Heiða Björg Hilmisdóttir formaður velferðarráðs segir að verið sé að skoða nokkrar staðsetningar. Deiliskipulagsferli hafi tafið fyrir og þá hafi komið fram áhyggjur hjá íbúum. Tæplega sjötíu heimilislausir einstaklingar með miklar og flóknar þjónustuþarfir bíða eftir að komast að í smáhýsum sem borgin hefur sérstaklega látið hanna. Tvö slík eru á Granda og þá verða tuttugu hús sett upp en þau eru væntanleg til landsins á næstu dögum. „Það hefur ekki gengið eins vel og við vonuðum. Ferlið var aðeins flóknara en við töldum og við þurftum að fara í deiliskipulagsferli sem tekur langan tíma. Okkur finnst mikilvægt að gera þetta rólega og í sátt við íbúa og þá viljum við að öll helsta þjónusta sé í nágrenninu,“ segir Heiða. Deiliskipulag hefur verið auglýst á Héðinsgötu, Höfðabakka, Borgartúnsreit, Skógarhlíð og á Veðurstofuhæð. Heiða Björg segir að sumir hafi tekið hugmyndum um slíkt vel meðan aðrir hafi lýst yfir áhyggjum. „Við erum nú þegar með tugi íbúða fyrir fólk í þessum aðstæðum sem búa út um alla borg. Það er ekki ógn við friðhelgi eða öryggi okkar,“ segir Heiða. Hún segir að borgin líti til Árósa þar sem sambærilegt húsnæði sé og þar sé reynslan góð. „Reynslan af slíkum smáhýsum þar hefur verið góð. Sumum hentar betur að vera í litlum einingum og út af fyrir sig og við þurfum að virða það,“ segir Heiða.
Félagsmál Húsnæðismál Reykjavík Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Erlent Hópslagsmál og hundaárás Innlent Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Innlent Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Áhyggjur landsmanna af útbreiðslu hernaðarátaka í Evrópu aukast Hættir sem þingflokksformaður Sundlaugar borgarinnar verði bættar fyrir ungbarnafjölskyldur Hópslagsmál og hundaárás Vonsviknir ferðamenn og reiði út í Icelandair vegna hækkunar fargjalda Arnarflug lifað lengst í samkeppni við Icelandair Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Sjá meira