Ný reiknivél gerir öllum kleift að reikna út kolefnisspor sitt Eiður Þór Árnason skrifar 2. nóvember 2019 11:30 Reiknivélin gerir fólki kleift að bera kolefnisspor sitt saman við spor meðal Íslendings. Vísir/skjáskot Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra. Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Ný reiknivél gerir einstaklingum nú kleift að reikna út kolefnisspor sitt á einfaldan og fljótlegan hátt. Reiknivélin sem er aðgengileg öllum að endurgjaldslausu á netinu tekur tillit til þátta eins og samgangna, matarvenja, húsnæðis og neyslu fólks til að reikna út kolefnisfótspor þeirra. Eftir hafa sett umbeðnar upplýsingar inn í reiknivélina gefur hún upp kolefnisspor einstaklingsins í fjölda tonna koltvísýringsígilda á ári og býður fólki ráð til þess að reyna að draga úr kolefnisspori sínu. Reiknivélin gerir fólki jafnframt kleift að bera niðurstöður sínar saman við kolefnisspor meðal Íslendingsins.Hægt að bera kolefnisspor saman við kröfur Parísarsamkomulagsins Einnig ber reiknivélin niðurstöðurnar saman við það hversu lítið kolefnissporið þarf að vera til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins um að halda hnattrænni hlýnun árið 2100 innan við 1,5°C, miðað við hitastig fyrir daga iðnbyltingarinnar. Reiknivélin er samstarfsverkefni Orkuveitu Reykjavíkur og Eflu verkfræðistofu. Í tilkynningu segir að markmiðið með útgáfu reiknivélarinnar sé að stuðla að vitundarvakningu um neyslumynstur fólks og benda á góð ráð sem hægt sé að nýta til að minnka kolefnisspor hvers og eins.Reiknivélin setur niðurstöðurnar fram á myndrænan hátt.Vísir/skjáskotMinnka þarf kolefnisspor Íslendinga gríðarlega til að ná markmiði Neysludrifið kolefnisspor íbúa á Íslandi er um tólf tonn koltvísýringsígilda á ári en mætti ekki vera meira en fjögur tonn til að halda hnattrænni hlýnun innan 1,5°C markmiðs Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagvánni, er fram kemur í umræddri tilkynningu. Útreikningur reiknivélarinnar á kolefnisspori ferða, matar, húsnæðis og neyslu er sagður styðjast við vistferilsgreiningar sem sé stöðluð aðferð til að meta umhverfisáhrif þjónustu og vöru á öllum líftíma þeirra.
Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði