Tveir lífeyrissjóðir fá tilmæli frá Neytendastofu vegna framsetningar á markaðsefni Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. ágúst 2019 12:00 Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir. Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta. Lífeyrissjóðir Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira
Neytendastofa hefur sent tveimur lífeyrissjóðum tilmæli um að þeir gæti að að framsetningu fullyrðinga í markaðsefni sínu þannig að hún sé ekki villandi fyrir neytendur. Stofnunin ákvað síðasta sumar að kanna auglýsingar hjá sjóðunum eftir að í þeir höfðu auglýst að þeir hefði fengið verðlaun fyrir að vera bestir.Neytendastofa ákvað í fyrrasumar að kanna framsetningu á markaðsefni hjá Frjálsa lífeyrissjóðnum og Almenna lífeyrissjóðnum. Það var eftir að þeir höfðu auglýst að þeir hefðu fengið verðlaun fyrir að vera bestir sjóða á einn eða annan máta og sent frá sér upplýsingar í markaðsefni um það. Þá mátti sjá upptalningu á vef Frjálsa lífeyrissjóðsins á upptalingu verðlauna frá árinu 2005 og á vef Almenna lífeyrissjóðsins var hægt að sjá yfirlit verðlauna. Sú upptalning hefur nú verið verið fjarlægð af heimasíðum sjóðanna en má finna í fréttasöfnum þeirra. Verðlaunin voru veitt af fagtímaritinu Investment Pension Europe fyrir hina ýmsu þætti í rekstri sjóðanna og sóttu bæði Frjálsi lífeyrissjóðurinn og Almenni lífeyrissjóðurinn um að taka þátt í þessum keppnum. Hins vegar var góð ávöxtun ekki alltaf forsenda fyrir verðlaununum. Þannig var til dæmis hægt að fá verðlaun fyrir góða upplýsingamiðlun og þjónustu. Neytendastofa ákvað síðasta sumar að kanna framsetningu hjá sjóðunum eftir að þeir höfðu auglýst að þeir væru bestir og hefur nú lokið málinu með því að senda lífeyrissjóðunum tilmæli um að gæta að því að í öllu markaðsefni séu upplýsingar í samræmi við niðurstöðu kannana. Þannig skipti máli að skýrt kom fram fyrir hvað sé verðlaunað. Ef fram komi án greinagóðrar skýringar að lífeyrissjóðirnir séu bestir geti það verið til þess fallið að neytendur telji að það sé fyrir ávöxtun komi ekkert annað fram eða sé sett fram á skýran máta.
Lífeyrissjóðir Mest lesið Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fleiri fréttir Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Ný Miðgarðakirkja vígð í Grímsey Dvalarleyfiskerfið „handónýtt“: Erlent verkafólk leiti í vændi til að ná endum saman Átta utanríkisráðherrar fordæma hernámið á Gasa Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sjá meira