Líkur á hellidembum um mest allt land síðdegis Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. ágúst 2019 10:07 Það gæti orðið blautt í dag. Getty/ArtMarie Í dag stefnir í frekar hægan vind og vætu um mest allt land. Svöl norðaustlæg átt verður á Vestfjörðum og rigning eða súld, en breytileg átt annars staðar og skúrir, einkum síðdegis. Hiti verður 8 til 14 stig yfir daginn, hlýjast austanlands. Líkur eru á að það komi hellidembur úr skúrunum seinni partinn og á það við um mest allt landið, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Útlit er fyrir svipað veður á morgun, en kólnar í veðri fyrir austan og hlýjast verður um S-vert landið. Einnig bætir heldur í norðaustanáttina um vestanvert landið. Á föstudag spáir norðlægri átt og rigningu víða um land, en þó þurrt suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s með morgninum, hvassast NV-til, en bætir heldur í vindinn um landið V-vert á morgun. Víða rigning eða skúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 15 stig, mildast NA-lands í dag, en S-til á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s og dálítil rigning, en stöku skúrir suðvestanvert. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðan 5-10 m/s og skýjað með köflum, en dálítil væta nyrst á landinu og stöku skúrir við Suðurströndina. Hiti 2 til 11 stig, hlýjast suðvestantil.Á sunnudag:Vestlæg átt og þurrt og bjart veður, en lítilsháttar rigning norðvestantil. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast sunnanlands.Á mánudag:Suðaustan og dálítli rigning syðst á landinu, annars þurrt. Hiti víða 5 til 10 stig.Á þriðjudag:Útlit fyrir austlæga átt og dálitla rigningu en þurrt norðanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast suðvestantil. Veður Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira
Í dag stefnir í frekar hægan vind og vætu um mest allt land. Svöl norðaustlæg átt verður á Vestfjörðum og rigning eða súld, en breytileg átt annars staðar og skúrir, einkum síðdegis. Hiti verður 8 til 14 stig yfir daginn, hlýjast austanlands. Líkur eru á að það komi hellidembur úr skúrunum seinni partinn og á það við um mest allt landið, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Útlit er fyrir svipað veður á morgun, en kólnar í veðri fyrir austan og hlýjast verður um S-vert landið. Einnig bætir heldur í norðaustanáttina um vestanvert landið. Á föstudag spáir norðlægri átt og rigningu víða um land, en þó þurrt suðvestanlands.Veðurhorfur á landinu Norðaustlæg eða breytileg átt 3-10 m/s með morgninum, hvassast NV-til, en bætir heldur í vindinn um landið V-vert á morgun. Víða rigning eða skúrir, einkum síðdegis. Hiti 5 til 15 stig, mildast NA-lands í dag, en S-til á morgun.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ föstudag: Norðan og norðaustan 5-13 m/s og dálítil rigning, en stöku skúrir suðvestanvert. Hiti 3 til 14 stig, hlýjast á Suðurlandi.Á laugardag:Norðan 5-10 m/s og skýjað með köflum, en dálítil væta nyrst á landinu og stöku skúrir við Suðurströndina. Hiti 2 til 11 stig, hlýjast suðvestantil.Á sunnudag:Vestlæg átt og þurrt og bjart veður, en lítilsháttar rigning norðvestantil. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast sunnanlands.Á mánudag:Suðaustan og dálítli rigning syðst á landinu, annars þurrt. Hiti víða 5 til 10 stig.Á þriðjudag:Útlit fyrir austlæga átt og dálitla rigningu en þurrt norðanlands. Hiti 3 til 10 stig, hlýjast suðvestantil.
Veður Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Innlent Fleiri fréttir „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Þagnarbindindi í ræðustól Alþingis Veiðigjaldafrumvarpið samþykkt „Ísland er með öruggustu löndum í heimi“ Aðalsprautan í Pussy Riot fær íslenskan ríkisborgararétt Sjá meira