Sumarlestur barna sagður mikilvægur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 21. júlí 2019 12:30 Þorsteinn segir öllu máli skipta að grunnskólabörn lesi yfir sumartímann þó þau séu í sumarfríi frá skólunum sínum. Vísir/Magnús Hlynur Þrátt fyrir að grunnskólabörn landsins séu í sumarfríi þá er mjög nauðsynlegt að þau séu dugleg að lesa í fríinu, minnst þrisvar í viku, tíu til fimmtán mínútur í senn. Þetta segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Árborgar sem hrósar sumarlestri í bókasöfnum sveitarfélagsins. Nú er aðeins rétt rúmlega mánuður í að grunnskólar landsins hefjist. Mikil áhersla er lögð á lestur og lesskilning í skólunum og því mikilvægt að börnin gleymi ekki að lesa þó þau séu í sumarfríi. „Það sýnir sig ef að börn lesa ekkert yfir sumarið þá fer þeim aftur og það viljum við alls ekki sjá því lestur er algjör undirstaða alls náms,“ segir Þorsteinn. En hvað eiga börnin að lesa mikið? „Þau þurfa að lesa þrisvar í viku helst og svona tíu til fimmtán mínútur í senn. Það fer eftir aldri barnanna, sum þurfa að lesa upphátt, foreldrarnir þurfa að vera með sumum og svo geta eldri krakkarnir lesið sjálf. Það er mikilvægt að krakkar á öllum aldri lesi, ekki bara yngri börnin.“Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.Magnús HlynurÞorsteinn er ánægður með bókasöfnin í Árborg sem eru með sumarlestur í gangi þar sem aðsóknin hefur slegið í gegn. „Já, það er gaman að segja frá því að þar hefur þátttaka verið afar góð og mikil ánægja með þetta verkefni. Auðvitað fagna ég þessu sem yfirmaður skólamála að bókasöfnin skulu setja svona mikinn kraft í þetta,“ segir Þorsteinn. Árborg Börn og uppeldi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Þrátt fyrir að grunnskólabörn landsins séu í sumarfríi þá er mjög nauðsynlegt að þau séu dugleg að lesa í fríinu, minnst þrisvar í viku, tíu til fimmtán mínútur í senn. Þetta segir Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri Sveitarfélagsins Árborgar sem hrósar sumarlestri í bókasöfnum sveitarfélagsins. Nú er aðeins rétt rúmlega mánuður í að grunnskólar landsins hefjist. Mikil áhersla er lögð á lestur og lesskilning í skólunum og því mikilvægt að börnin gleymi ekki að lesa þó þau séu í sumarfríi. „Það sýnir sig ef að börn lesa ekkert yfir sumarið þá fer þeim aftur og það viljum við alls ekki sjá því lestur er algjör undirstaða alls náms,“ segir Þorsteinn. En hvað eiga börnin að lesa mikið? „Þau þurfa að lesa þrisvar í viku helst og svona tíu til fimmtán mínútur í senn. Það fer eftir aldri barnanna, sum þurfa að lesa upphátt, foreldrarnir þurfa að vera með sumum og svo geta eldri krakkarnir lesið sjálf. Það er mikilvægt að krakkar á öllum aldri lesi, ekki bara yngri börnin.“Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri hjá Sveitarfélaginu Árborg.Magnús HlynurÞorsteinn er ánægður með bókasöfnin í Árborg sem eru með sumarlestur í gangi þar sem aðsóknin hefur slegið í gegn. „Já, það er gaman að segja frá því að þar hefur þátttaka verið afar góð og mikil ánægja með þetta verkefni. Auðvitað fagna ég þessu sem yfirmaður skólamála að bókasöfnin skulu setja svona mikinn kraft í þetta,“ segir Þorsteinn.
Árborg Börn og uppeldi Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira