Stórátak í loftslagsmálum: Viðskiptavinum býðst að kolefnisjafna eldsneytiskaup Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 30. maí 2019 12:00 Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Orkan Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“ Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Sjá meira
Einu stærsta átaki sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi verður ýtt úr vör í dag að sögn stjórnarformanns Votlendissjóðs. Átakið felst í að viðskiptavinir Orkunnar geta kolefnisjafnað eldneytiskaup sín með því að gefa sjö krónur af hverjum lítra til Votlendissjóðs. Um tveir þriðju hlutar af losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi kemur frá framræstu eða röskuðu votlendi en talið er að samanlagt sé votlendið um 34 þúsund kílómetrar. Votlendissjóður hefur það hlutverk að endurheimta votlendið og stöðva losunina. Forsvarsmenn Orkunnar og Votlendissjóðs hafa undirritað samning um kolefnisjöfnun. Eyþór Eðvarsson segir þetta eina stærstu aðgerð sem ráðist hefur verið í til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Orkan og Skeljungur bjóða öllum bíleigendum að kolefnisjafna tankinn með því að setja sjö krónur á hvern lítra. Með þessu gefa þeir möguleika á að endurheimta alla þá losun sem þeir eru að kaupa. Rennur í votlendissjóðinn og við munum endurheimta votlendi til að stöðva þá losun. Þetta eru frábærar fréttir fyrir loftlagsmál hér á landi og munum geta gert stóra hluti fyrir loftslagsmál á Íslandi fyrir það fjármagn sem kemur þarna inn. Eyþór segir að með þessu verði hægt að ráðast í mun fleiri verkefni en áður hafði verið gert ráð fyrir og kallar eftir því að bændur sem eiga jarðir með votlendi hafi samband við sjóðinn. Við erum komin með töluvert magn af jörðum og vantar í raun bara jarðir núna og ef landeigendur eiga jarðir sem eru framræstar og vilja láta endurheimta þær þá hvetjum við þá til að hafa samband við votlendissjóðinn og þá látum við meta þær og förum svo í framkvæmdir til að fylla upp í og stöðva losunina. Hann segir mikilvægt að aðhafast strax í loftlagsmálum. „Maður vonar bara að landsmenn taki við sér og fari að huga að kolefnislosuninni taki þátt í þessu. Það er ekki tími til að bíða í loftlagsmálunum.“
Bensín og olía Bílar Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Fleiri fréttir Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Sjá meira