Gerir ráð fyrir leigubílum án gjaldmæla og afnámi fjöldatakmarkana atvinnuleyfa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2019 19:17 Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi síðan 2001. Vísir/Getty Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hér á landi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frumvarpið er samið í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og er meðal annars ætlað að tryggja að íslenska ríkið standi við alþjóðlegar skuldbindingar samkvæmt samningum evrópska efnahagssvæðisins. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að frumvarpið byggi að mestu á tillögum starfshóps um endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur sem skipaður var síðla árs 2017 og skilaði tillögunum af sér í formi skýrslu í mars á síðasta ári. Meðal þeirra breytinga sem frumvarpið leggur til eru afnám takmörkunarsvæða, fjöldatakmarkana atvinnuleyfa og skyldu leigubifreiða til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð. Þá kæmu kröfur til þeirra sem hyggjast starfa við akstur leigubifreiða til með að breytast.Tvær tegundir leyfa Frumvarpið gerir ráð fyrir tvenns konar leyfum sem tengjast leigubílaakstri, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins: „Atvinnuleyfi mun veita réttindi til að aka leigubifreið í eigu rekstrarleyfishafa í atvinnuskyni, rekstrarleyfi mun veita réttindi til að reka eina leigubifreið sem er í eigu rekstrarleyfishafa eða skráð undir umráðum hans og aka til að aka henni í atvinnuskyni.“ Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að leyfilegt verði að aka án þess að stuðst sé við gjaldmæli, að því gefnu að fyrir fram verið samið um heildarverð fyrir ekna ferð. Hægt verði að greina á milli leigubifreiða með eða án gjaldmælis út frá mismunandi merkingum þeirra. Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi frá árinu 2001. Samgöngur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar hér á landi hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda til umsagnar. Frumvarpið er samið í samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu og er meðal annars ætlað að tryggja að íslenska ríkið standi við alþjóðlegar skuldbindingar samkvæmt samningum evrópska efnahagssvæðisins. Í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins kemur fram að frumvarpið byggi að mestu á tillögum starfshóps um endurskoðun regluverks um leigubifreiðaakstur sem skipaður var síðla árs 2017 og skilaði tillögunum af sér í formi skýrslu í mars á síðasta ári. Meðal þeirra breytinga sem frumvarpið leggur til eru afnám takmörkunarsvæða, fjöldatakmarkana atvinnuleyfa og skyldu leigubifreiða til að hafa afgreiðslu á leigubifreiðastöð. Þá kæmu kröfur til þeirra sem hyggjast starfa við akstur leigubifreiða til með að breytast.Tvær tegundir leyfa Frumvarpið gerir ráð fyrir tvenns konar leyfum sem tengjast leigubílaakstri, að því er fram kemur á vef Stjórnarráðsins: „Atvinnuleyfi mun veita réttindi til að aka leigubifreið í eigu rekstrarleyfishafa í atvinnuskyni, rekstrarleyfi mun veita réttindi til að reka eina leigubifreið sem er í eigu rekstrarleyfishafa eða skráð undir umráðum hans og aka til að aka henni í atvinnuskyni.“ Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir því að leyfilegt verði að aka án þess að stuðst sé við gjaldmæli, að því gefnu að fyrir fram verið samið um heildarverð fyrir ekna ferð. Hægt verði að greina á milli leigubifreiða með eða án gjaldmælis út frá mismunandi merkingum þeirra. Núverandi lög um leigubifreiðar hafa verið í gildi frá árinu 2001.
Samgöngur Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira