Kýldi sambýliskonu sína og dóttur hennar ítrekað Birgir Olgeirsson skrifar 6. maí 2019 14:12 Héraðsdómur Reykjavíkur. Vísir/Rakel Karlmaður hefur verið dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa beitt þáverandi sambýliskonu sína og dóttur hennar grófu ofbeldi. Brotin áttu sér stað sunnudaginn 24. desember árið 2017 en maðurinn játaði sök fyrir dómi. Maðurinn veittist að þáverandi sambýliskonu sinni að heimili þeirra í Reykjavík, ýtti henni upp að vegg, kýldi hana með krepptum hnefa í andlit og herðar, reif í hár hennar og sparkaði í hægra læri hennar. Konan hlaut eymsli, mar og eins sentímetra skurð yfir hægra gagnauga, mar neðan við hægra auga, bólgu og mar yfir kinnbeini hægra megin, tannbrot í hægri frammtönn í efri gómi og hægri framtönn í neðri gómi, roða á vinstri vanga og eymsli, þreifieymsli fyrir neðan vinstra herðablað og þreifieymsli utanvert á hægra læri. Maðurinn veittist að dóttur konunnar á sameiginlegu heimili þeirra í Reykjavík, kýldi hana ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og sparkað í andlit hennar, allt með þeim afleiðingum að hún hlaut eymsli, mar og bólgu yfir kinnbeini og gagnaugasvæði vinstra megin. Er maðurinn fæddur árið 1972 og sem fyrr segir dæmdur í fangelsi í sex mánuði en fresta skal fullnustu refsingarinnar haldi hann skilorði í tvö ár. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Karlmaður hefur verið dæmdur til sex mánaða skilorðsbundinnar fangelsisvistar fyrir að hafa beitt þáverandi sambýliskonu sína og dóttur hennar grófu ofbeldi. Brotin áttu sér stað sunnudaginn 24. desember árið 2017 en maðurinn játaði sök fyrir dómi. Maðurinn veittist að þáverandi sambýliskonu sinni að heimili þeirra í Reykjavík, ýtti henni upp að vegg, kýldi hana með krepptum hnefa í andlit og herðar, reif í hár hennar og sparkaði í hægra læri hennar. Konan hlaut eymsli, mar og eins sentímetra skurð yfir hægra gagnauga, mar neðan við hægra auga, bólgu og mar yfir kinnbeini hægra megin, tannbrot í hægri frammtönn í efri gómi og hægri framtönn í neðri gómi, roða á vinstri vanga og eymsli, þreifieymsli fyrir neðan vinstra herðablað og þreifieymsli utanvert á hægra læri. Maðurinn veittist að dóttur konunnar á sameiginlegu heimili þeirra í Reykjavík, kýldi hana ítrekað með krepptum hnefa í andlitið og sparkað í andlit hennar, allt með þeim afleiðingum að hún hlaut eymsli, mar og bólgu yfir kinnbeini og gagnaugasvæði vinstra megin. Er maðurinn fæddur árið 1972 og sem fyrr segir dæmdur í fangelsi í sex mánuði en fresta skal fullnustu refsingarinnar haldi hann skilorði í tvö ár.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Innlent Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Erlent Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Erlent „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira