Ungmennahópur gripinn við fíkniefnaneyslu í bílakjallara Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. apríl 2019 00:09 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast síðdegis. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á fimmta tímanum í dag afskipti af fimm ungmennum í bílakjallara verslunar í Kópavogi vegna neyslu og vörslu fíkniefna. Í dagbók lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu forráðamanna og tilkynningu til barnaverndaryfirvalda. Þá var lögreglu tilkynnt um sofandi ungabarn sem skilið hafði verið eftir eitt í bifreið í miðbænum á fimmta tímanum. Þegar lögregla mætti á vettvang var faðir barnsins að aka brott á bílnum, með barnið meðferðis, en lögregla ræddi við hann. Sagðist faðirinn hafa verið frá í stutta stund meðan hann fór í hús í grenndinni. Í dagbók lögreglu segir að ekkert hafi virst ama að barninu en málið verður þó tilkynnt til Barnaverndar. Um klukkan eitt eftir hádegi var lögreglu svo tilkynnt um þjófnað og eignaspjöll í iðnaðarhverfi í Kópavogi. Þar höfðu óprúttnir aðilar borað göt á eldsneytisgeyma þriggja bifreiða og stolið bensíni. Þá barst lögreglu tilkynnt um innbrot á heimili í Grafarvogi á sjöunda tímanum. Þar hafði þjófur spennt upp glugga, farið inn og stolið verðmætum. Lögregla stöðvaði einnig nokkra ökumenn síðdegis í dag vegna gruns um ölvunar- og eða fíkniefnaakstur. Sumir þeirra óku jafnframt réttindalausir og reyndist einn aðeins 16 ára. Sá hafði því aldrei öðlast ökuréttindi. Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði á fimmta tímanum í dag afskipti af fimm ungmennum í bílakjallara verslunar í Kópavogi vegna neyslu og vörslu fíkniefna. Í dagbók lögreglu segir að málið hafi verið afgreitt með aðkomu forráðamanna og tilkynningu til barnaverndaryfirvalda. Þá var lögreglu tilkynnt um sofandi ungabarn sem skilið hafði verið eftir eitt í bifreið í miðbænum á fimmta tímanum. Þegar lögregla mætti á vettvang var faðir barnsins að aka brott á bílnum, með barnið meðferðis, en lögregla ræddi við hann. Sagðist faðirinn hafa verið frá í stutta stund meðan hann fór í hús í grenndinni. Í dagbók lögreglu segir að ekkert hafi virst ama að barninu en málið verður þó tilkynnt til Barnaverndar. Um klukkan eitt eftir hádegi var lögreglu svo tilkynnt um þjófnað og eignaspjöll í iðnaðarhverfi í Kópavogi. Þar höfðu óprúttnir aðilar borað göt á eldsneytisgeyma þriggja bifreiða og stolið bensíni. Þá barst lögreglu tilkynnt um innbrot á heimili í Grafarvogi á sjöunda tímanum. Þar hafði þjófur spennt upp glugga, farið inn og stolið verðmætum. Lögregla stöðvaði einnig nokkra ökumenn síðdegis í dag vegna gruns um ölvunar- og eða fíkniefnaakstur. Sumir þeirra óku jafnframt réttindalausir og reyndist einn aðeins 16 ára. Sá hafði því aldrei öðlast ökuréttindi.
Kópavogur Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði