Telja borgina fara offari í uppbyggingu við Sjómannaskólann Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 17. apríl 2019 22:03 Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis. Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
Íbúar í Háteigshverfi telja borgina fara offari í uppbyggingu á nýju húsnæði í hverfinu án þess að huga að nauðsynlegum innviðum þess. Þeir gagnrýna að í fyrirhugaðri uppbyggingu á Sjóminjaskólareit verði mikilvægum grænum útivistasvæðum fórnað og gengið á friðaðar minjar. Borgin hefur undirritað lóðavilyrði við eignarhaldsfélag vegna uppbyggingar á reitnum. Reykjavíkurborg auglýsti síðasta sumar eftir samstarfsaðilum til að byggja rúmlega fimm hundruð svokallaðar hagkvæmar íbúðir á sjö byggingareitum í Reykjavík fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur. Sextán byggingateymi sóttu um að byggja á þróunarreitunum í borginni og í vikunni var tilkynnt um fyrstu tvö teymin sem hefðu fengið úthlutað þróunarreitum. Einkahlutafélagið HOOS1 hefur þannig fengið lóðavilyrði um uppbyggingu sjötíu til hundrað íbúða í Skerjafirði og Vaxtarhús hefur fengið lóðavilyrði um byggingu fimmtíu til sextíu íbúða við Stýrimannaskólann. Hugmynd Vaxtarhúsa byggir að hægt sé með stækkandi fjölskyldu að breyta herbergjafjölda með því að setja upp veggi eftir á en fyrirfram verður gefið leyfi fyrir því. Forsvarsmenn fyrirtækisins vonast til að uppbygging hefjist sem fyrst en deiliskipuplagsvinna í hverfinu hefst fljótlega og er gert ráð fyrir að henni ljúki fyrir árslok. Í sumar kom fram að að lóðunum sé úthlutað á föstu verði þannig að hver lóðafermetri fari á 45.000 krónur.Í fréttina að neðan má sjá fréttina þar sem rætt er við Helga Hilmarsson, talsmann Íbúasamtaka Háteigshverfis.
Borgarstjórn Húsnæðismál Reykjavík Skipulag Mest lesið Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Erlent Gular viðvaranir í dag en hiti að 27 stigum á morgun Veður Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Fleiri fréttir Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði