„Hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af“ Andri Eysteinsson skrifar 7. apríl 2019 13:42 Varúðar var gætt á vettvangi eitrunarinnar í fyrra. Rowley og Sturgess komust í tæri við eitrið út frá ilmvatnsflösku. Getty/Jack Taylor Charlie Rowley, kærasti Dawn Sturgess sem lést í fyrra af völdum Novichok eitrunar sem rakin var til tilræðisins við líf rússneska njósnarans Sergei Skripal, segist enn vera þeirrar skoðunar að ábyrgðin liggi hjá Rússum. Rowley, sem varð einnig fyrir áhrifum taugaeitursins í mars í fyrra, hitti sendiherra Rússlands í Bretlandi, Alexander Yakovenko, í rússneska sendiráðinu í Kensington í London. Guardian greinir frá. Rowley segir að Yakovenko hafi virst raunverulega umhugað um líðan Rowley en það hafi ekki orðið til þess að Rowley skipti um skoðun. „Ég fór þangað til að spyrja. Af hverju drap Rússland kærustuna mína? En ég fékk í raun engin svör, sagði Rowley. „Ég kann vel við sendiherrann en mér fannst sumt sem hann sagði um að Rússland bæri ekki ábyrgð vera hlægilegt. Það var gott að hitta hann en ég held ennþá að Rússar beri ábyrgð,“ bætti Rowley við.Rowley sagði sendiherrann hafa sagt við sig „hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af.“ Hefði Novichok-eitrið sem var notað verið rússneskt hefði enginn jafnað sig af eitruninni. Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira
Charlie Rowley, kærasti Dawn Sturgess sem lést í fyrra af völdum Novichok eitrunar sem rakin var til tilræðisins við líf rússneska njósnarans Sergei Skripal, segist enn vera þeirrar skoðunar að ábyrgðin liggi hjá Rússum. Rowley, sem varð einnig fyrir áhrifum taugaeitursins í mars í fyrra, hitti sendiherra Rússlands í Bretlandi, Alexander Yakovenko, í rússneska sendiráðinu í Kensington í London. Guardian greinir frá. Rowley segir að Yakovenko hafi virst raunverulega umhugað um líðan Rowley en það hafi ekki orðið til þess að Rowley skipti um skoðun. „Ég fór þangað til að spyrja. Af hverju drap Rússland kærustuna mína? En ég fékk í raun engin svör, sagði Rowley. „Ég kann vel við sendiherrann en mér fannst sumt sem hann sagði um að Rússland bæri ekki ábyrgð vera hlægilegt. Það var gott að hitta hann en ég held ennþá að Rússar beri ábyrgð,“ bætti Rowley við.Rowley sagði sendiherrann hafa sagt við sig „hefði Rússland staðið að baki taugaeitursárásinni hefði enginn lifað af.“ Hefði Novichok-eitrið sem var notað verið rússneskt hefði enginn jafnað sig af eitruninni.
Bretland Rússland Taugaeitursárás í Bretlandi Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fleiri fréttir Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Sjá meira